4.2.2018 | 18:05
Éljagarđur - erfiđur texti
Nú skal litiđ á óvenjuleg veđurkort - og lagt út af veđurstöđunni um ţessar mundir. Hiđ fyrra sýnir ţađ sem kallađ hefur veriđ stöđugleikastuđull og mćlir gróflega hversu stöđugt loftiđ í veđrahvolfinu er - hversu greiđar lóđréttar hreyfingar ţess geta orđiđ gefist tilefni til ţeirra. Ekki auđveldur texti - varla bjóđandi á almannafćri - en ritstjórinn sýnir hér enga miskunn.
Viđ sjáum sjávarmálsţrýsting sem heildregnar línur - rétt eins og á venjulegu veđurkorti. Lćgđ er á vestanverđu Grćnlandshafi og veldur allhvassri suđvestanátt um land allt. Litakvarđinn segir til um mismun á mćttishita veđrahvarfanna og jafngildismćttishita í 850 hPa hćđ. Ţví minni sem munurinn er ţví óstöđugra er loftiđ á milli flatanna.
Mćttishiti segir hver hiti lofts yrđi vćri ţađ dregiđ niđur úr ţeirri hćđ sem ţađ er í niđur í 1000 hPa ţrýsting. Sé raki í loftinu vćri hugsanlega hćgt ađ ţétta hann og losa ţar međ dulvarma - sem gćti ţá hćkkađ mćttishitann.
Á grćnu svćđunum er mćttishiti veđrahvarfanna hár og stöđugleiki mikill, á rauđu og brúnu svćđunum er annađ tveggja mćttishiti veđrahvarfanna er lágur - eđa hitt ađ mjög rakt sé í 850 hPa (og jafngildismćttishiti ţar ţví hár).
Viđ skulum líta á jafngildismćttishitann á sérstöku korti til ađ sjá ţetta betur.
Litirnir sýna jafngildismćttishitann á sama tíma og á fyrra korti (kl.18 á sunnudag). Austan viđ land er hámarkiđ 313K (=40°C). Á sama tíma er mćttishiti viđ veđrahvörf um 328K (=53°C), mismunurinn, 15, er talan sem viđ sjáum á ţessum slóđum á fyrra kortinu. Rakt og hlýtt loft hefur gengiđ yfir landiđ í dag - landsdćgurhámarkshitamet féll.
Sjá má ađ kalt loft og ţurrara sćkir nú ađ úr suđvestri - kuldaskil eru yfir landinu. Mörk bláu litanna snerta vestustu nes landsins á kortinu - ţar er jafngildismćttishitinn kominn niđur í 288K (15°C).
Á suđvestanverđu Grćnlandshafi má sjá blett ţar sem blái liturinn er ađeins ljósari en umhverfis, ţar má lesa töluna 281,9K. Viđ höfum upplýsingar um ađ ţar sé mćttishiti veđrahvarfanna um 284K - ekki munar nema 2 á ţessum tölum. - Á fyrra kortinu eru ţar líka dökkbrúnir flekkir og sé kortiđ stćkkađ geta sumir e.t.v. komiđ auga á töluna 2.
Óstöđugleikinn austan viđ land og sá sem er á Grćnlandshafi er ţví af tvennum toga - fyrir austan land er loft svo hlýtt og rakt í neđri lögum ađ ţađ ógnar stöđugleika, en vestan viđ eru veđrahvörfin svo köld ađ ađeins ţarf örlítinn raka í neđri lögum til ađ ógna stöđugleikanum ţar.
Á milli er síđan svćđi ţar sem loft er mun stöđugra. Ţetta ţýđir ađ él fara vart ađ ná sér upp ađ ráđi fyrr en óstöđuga loftiđ nćr til landsins (ţrátt fyrir ađ hin eiginlegu kuldaskil séu farin yfir) - ţegar vesturbrún grćna svćđisins kemur inn á landiđ.
Ţađ á ađ gerast í fyrramáliđ eins og stöđugleikastuđulskortiđ hér ađ neđan sýnir.
Ţetta kort gildir kl.9 á mánudagsmorgni. Mjög óstöđugt loft er komiđ inn á landiđ vestanvert. Hér má líka benda á hćđina miklu suđvestur í hafi - 1048 hPa í hćđarmiđju.
Síđasta kortiđ sýnir svonefnt ókyrrđarábendi (hverfiţungabreyting á massa- og tímaeiningu), viđ skulum ekki hafa áhyggjur af ţví hvađ ţađ er nákvćmlega. Ţađ nćr venjulega sínum hćstu gildum ţegar flotbylgjur brotna viđ fjöll (og í brotum viđ veđrahvörf) - og stöku sinnum má einnig sjá mjög há gildi í skilum og éljagörđum.
Ritstjóranum finnst óvenjulegt ađ sjá svona há gildi úti á sjó eins og í éljagarđinum sem verđur ađ nálgast landiđ um hádegi á morgun, mánudag. Annar garđur - minni - verđur ţá búinn ađ ganga hjá sé ađ marka spár. Ţađ verđur svo ađ koma í ljóst hvort líkaniđ hefur hér rétt fyrir sér.
Flokkur: Vísindi og frćđi | Facebook
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 124
- Sl. sólarhring: 255
- Sl. viku: 1089
- Frá upphafi: 2420973
Annađ
- Innlit í dag: 114
- Innlit sl. viku: 963
- Gestir í dag: 111
- IP-tölur í dag: 110
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.