Af frosinni jörð

Nú má minna á að eftir snjóleysi og frost er jörð víða frosin (og þar með gangstéttir, bílastæði, vegir og fleira). Regn sem fellur á frostkalda jörð verður fljótt að ís - jafnvel þó hiti í lofti sé langt ofan frostmarks. - Kannski er óþægilegast hversu misfrosið er - glærahálka getur því verið á litlum blettum þótt yfirborð sé þítt annars staðar.

kaupfjelagsfjara_des1974

Ástand sem þetta getur orðið viðvarandi allt þar til hádegissólar fer að gæta að gagni upp úr 20. febrúar - nema meiriháttar hlýindi taki nú við (sem varla er mjög líklegt). Ástandið er skárra þar sem snjór hylur jörð - tímabundin snjóalög gætu einnig flýtt fyrir, jafnvel þó frost fylgi - þá gæfist jörðinni færi á að hlýna hægt að neðan - og léttara verður fyrir síðvetrarsólina að vinna sitt verk þegar að henni kemur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veðurfræðingur og áhugamaður um veður.

Færsluflokkar

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • w-blogg130925-ak-a
  • w-blogg130925a
  • w-blogg130925b
  • Slide8
  • Slide7

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.9.): 9
  • Sl. sólarhring: 221
  • Sl. viku: 1491
  • Frá upphafi: 2498821

Annað

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 1355
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband