Af hitavikum 2017 - eftir landshlutum

Eins og margoft hefur áður komið fram á þessum vettvangi var nýliðið ár mjög hlýtt og víðast hvar á landinu var það hlýrra en meðaltal síðustu tíu ára. 

w-blogg010118iia

Kortið sýnir landfræðilega dreifingu vikanna á allmörgum sjálfvirkum stöðvum. Rauðar tölur sýna hvar vikið er jákvætt (hiti yfir 10-ára meðaltalinu), en þær bláu sýna þær fáu stöðvar þar sem árið 2017 var lítillega kaldara en meðaltalið. 

Í Reykjavík var árið nákvæmlega í meðallagi áranna 2007 til 2016. Neikvæða vikið var stærst uppi á Botnsheiði (-0,14 stig). Um landið norðan og austanvert var hiti yfirleitt meira en 0,5 stigum ofan meðallagsins. Mest var jákvæða vikið á Öxi, 0,99 stig ofan meðallags, og ámóta á Eyjabökkum (0,96 stig ofan við). 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veðurfræðingur og áhugamaður um veður.

Færsluflokkar

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • w-blogg170925b
  • w-blogg170925a
  • w-blogg130925-ak-a
  • w-blogg130925a
  • w-blogg130925b

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.9.): 5
  • Sl. sólarhring: 346
  • Sl. viku: 1560
  • Frá upphafi: 2499162

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 1424
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband