Vetrarlegra

Nú líđur á haustiđ og veđurlag fćr á sig meiri vetrarsvip. Hvenćr haustiđ endar og vetur tekur viđ er kannski smekksatriđi - ţví ekki er létt ađ finna einhverja sérstaka dagsetningu sem alltaf á viđ. Ţađ er reyndar ekki hćgt. Veđurstofan valdi á sínum tíma ađ láta haustiđ ná til mánađanna október og nóvember - september er talinn til sumarsins ţar á bć. Ritstjóri hungurdiska sćttir sig ágćtlega viđ ađ láta veturinn ekki hefjast fyrr en 1. desember. Um ţađ leyti verđa líka breytingar á ţrýstifari hér á norđurslóđum og hringrásin í heiđhvolfinu tekur á sig vetrarmynd. 

Október var óvenjuhlýr í ár og ekki er enn útséđ međ nóvember - ţó hann geti ekki talist hlýr ţađ sem af er - og sé eitthvađ ađ marka spár er hlýinda ekki ađ vćnta. Ađ vísu kemur hlýtt lćgđakerfi ađ landinu á sunnudagskvöld - en á ekki ađ standa lengi viđ. 

w-blogg101117a

Kortiđ sýnir spá evrópureiknimiđstöđvarinnar um sjávarmálsţrýsting, úrkomu og hita í 850 hPa-fletinum síđdegis á laugardag, 11. nóvember. Lćgđ viđ Noreg og hćđ yfir Grćnlandi, sígild norđanátt. Viđ Labrador er myndarleg lćgđ sem hreyfist hratt til norđausturs og fer hér hjá á mánudag (sé ađ marka spár). 

Norđvestanátt er oft slćm um landiđ austanvert en nćr sér mjög illa upp um landiđ vestanvert, vindur hefur ţar tilhneigingu til ađ stökkva yfir norđvestanáttina sé hann ađ snúast á áttinni, til hvorrar handar sem er. Sé vindur hćgur hreinsar landiđ frá sér, en éljabakkar eru útifyrir - ţeir koma svo inn á land stökkvi vindur úr hánorđri yfir hávestur. Viđ sjáum grćna bletti á kortinu bćđi undan Norđur- og Vesturlandi. Á ţeim slóđum er flókiđ samstreymi norđanáttar, vestanáttar og landáttar. 

Mikill munur á sjávar- og lofthita kyndir svo undir. 

w-blogg101117b

Í veđurfrćđitextum er alloft minnst á ţađ sem kallađ er „heimskautalćgđir“, á ensku „polar low“. Ţetta er vandrćđanafn ađ mati ritstjóra hungurdiska, en hann hefur ekkert sem er eindregiđ betra (ţađ birtist vonandi úr djúpinu einhvern daginn). Lćgđir af ţessu tagi eru algengar í kringum Ísland, en eru ţó ekki eins ágengar og hćttulegar hér viđ land og viđ Noreg. 

Á kortinu má sjá sjávarmálsţrýsting (sá sami og á fyrra korti), ţykktina (rauđar strikalínur) og liti sem sýna mismun sjávarhita og hita í 500 hPa-fletinum (veltimćlitölu). Norsk ţumalfingurregla segir ađ líkur á myndun „heimskautalćgđa“ magnist mjög nái munurinn 45 stigum eđa meira.

Af ţykktarmynstrinu má ráđa ađ kalt loft (einkennist af lítilli ţykkt) streymir suđur međ Norđaustur-Grćnlandi til Íslands (og áfram). Ţykkt er minni en 5160 metrar yfir nćr öllu Íslandi - og 5100 metra jafnţykktarlínan er ekki langt norđurundan. Sjór er hins vegar mjög hlýr í kringum landiđ. Loftiđ kalda verđur ţví mjög óstöđugt og mćlitalan fer upp í 49 viđ Vestfirđi, einmitt ţar sem úrkomuákefđin var hvađ mest á efra kortinu. Ţó ţađ sjáist ekki vel á kortunum býr líkaniđ til litla „heimskautalćgđ“ rétt undan landi. 

Í dag, fimmtudag 9. nóvember, er loft viđ Vesturland líka mjög óstöđugt og éljagarđur undan landi. Hann hefur rétt náđ inn á byggđir viđ sunnanverđan Faxaflóa. Lćgđ hefur ţó ekki náđ ađ myndast - og heldur er ţetta efnislítiđ. 

w-blogg101117c

Garđurinn sést vel á ratsjármynd rétt eftir miđnćtti. Á spákorti harmonie-líkansins má sjá vindstefnu og styrk um svipađ leyti.

w-blogg101117d

Vel sést ađ garđurinn situr á mörkum norđvestanstrekkings útifyrir og mun hćgari landáttar. Uppstreymi verđur ţar sem áttirnar mćtast - hlýr sjórinn liđkar fyrir. Ţó vindur vestan garđsins sé ekki ýkjamikill (10 til 14 m/s) er hann samt nćgilega mikill til ađ valda stórhćttu fyrir litla báta eins og ţá sem forfeđur okkar notuđu viđ sjósókn á árum áđur. Hefur ţurft gott auga til ađ ađ átta sig á stöđu sem ţessari og víst er ađ „ómerkilegir“ garđar sem ţessir hafa marga drepiđ.   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • w-blogg121124a
  • w-blogg101124c
  • w-blogg101124b
  • w-blogg101124a
  • w-blogg081124d

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.11.): 139
  • Sl. sólarhring: 443
  • Sl. viku: 2293
  • Frá upphafi: 2409937

Annađ

  • Innlit í dag: 111
  • Innlit sl. viku: 2047
  • Gestir í dag: 110
  • IP-tölur í dag: 106

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband