28.4.2017 | 20:13
Á Reykjanesbrautinni í dag, 28. apríl
Skörp skil lágu yfir landinu suđvestanverđu í dag - og hreyfđust nokkuđ fram og aftur. Um tíma lágu ţau á milli veđurstöđvanna á Strandarheiđi (Reykjanesbraut er stöđin kölluđ) og Straumsvíkur. Viđ skulum kíkja á mynd sem sýnir hitamćlingar á stöđvunum á 10-mínútna fresti frá kl. 8 í morgun til kl. 19.
Blái ferillinn sýnir hita í Straumsvík, sá rauđi hita á Strandarheiđi og sá grćni hitamun stöđvanna tveggja.
Hiti var svipađur á stöđvunum báđum fram undir hádegi, ţó kólnađi nokkuđ snögglega á Strandarheiđinni um hálftólfleytiđ - og um kl. 14 á báđum stöđvum hafđi hiti falliđ um nćr 5 stig frá ţví sem mest var í morgun. Síđan breytist hiti lítiđ á Strandarheiđinni, en hlýnar lítillega viđ Straumsvík. Um kl.16 hlýnađi ţar hins vegar snögglega um 3,9 stig á 10 mínútum - og síđan kólnađi aftur enn sneggra um kl. 18, ţá um -5,8 stig á 10 mínútum.
Mismunur hita stöđvanna varđ mestur 7,6 stig.
Í gćr (27. apríl) féll hiti um 6,8 stig á innan viđ klukkustund í Reykjavík. Ţetta ţykir meira ađ segja mikil ţriggja stunda breyting ţar um slóđir. Í gögnum sjálfvirku stöđvarinnar sem nú ná til um 20 ára fannst ađeins eitt eldra tilvik annađ međ jafnsnöggu falli á Veđurstofutúni. Ţađ var 19. febrúar 2004. Í dag (28. apríl) varđ mesta hitastökk á stöđinni 6,9 stig.
Í gćr voru hitastökk 6,7 stig eđa meira á 5 stöđvum (viđ Veđurstofuna, í Geldinganesi, viđ Korpu, á Ţyrli í Hvalfirđi og á Haugi í Miđfirđi). Mest varđ ţađ á Haugi, 7,7 stig - ţar kom aukahlýindatoppur í sunnanáttinni rétt á undan skilunum.
Í dag hefur ţegar ţetta er skrifađ frést af stökkum upp á 6,7 stig eđa meira á fjórum stöđvum (viđ Veđurstofuna, viđ Korpu, í Geldinganesi og á Hellu). Hugsanlega skila sér fleiri stökk áđur en dagurinn er allur (nú er klukkan rúmlega 19).
Á sumum veđurstöđvum eru svona hitastökk miklum mun algengari heldur en viđ Veđurstofuna, t.d. má telja yfir 50 tilvik viđ Korpu á síđustu tuttugu árum (ýmist upp eđa niđur), mest 9,9 stig. Ritstjóri hungurdiska skrifađi einhvern tíma um hitastökk bćđi innan klukkustundar og sólarhrings á ţessum vettvangi - kannski rétt ađ fara ađ rifja ţađ upp.
Flokkur: Vísindi og frćđi | Facebook
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 58
- Sl. sólarhring: 310
- Sl. viku: 2437
- Frá upphafi: 2434879
Annađ
- Innlit í dag: 54
- Innlit sl. viku: 2164
- Gestir í dag: 52
- IP-tölur í dag: 50
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Athugasemdir
ţađ vćri aldeilis skemmtilegt ef ţú rifjađir ţađ upp.
Helga Kristjánsdóttir, 28.4.2017 kl. 23:23
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.