Röðin -

Hér er tafla sem venjulega fylgir mánaðapistlum Veðurstofunnar - (og kemst vonandi um síðir þangað að þessu sinni).

Hún sýnir meðalhita á ýmsum stöðvum í nýliðnum febrúarmánuði og í hvaða röð hann raðast miðað við aðra.

Febrúar 2016 (°C9

stöðmhitivik 61-90röðafvik 07-16
Reykjavík2,82,481471,8
Stykkishólmur2,43,151722,1
Bolungarvík2,63,551202,9
Grímsey3,03,921442,7
Akureyri2,74,23 til 41363,5
Egilsstaðir2,44,32633,3
Dalatangi4,03,41792,3
Teigarhorn3,63,31 til 21452,4
Höfn í Hornaf.4,2   2,6
Stórhöfði3,71,710 til 121411,2
Hveravellir -1,94,02533,3
Árnes2,03,071372,4

Eins og sjá má er þetta hlýjasti febrúar allra tíma víða austanlands (þó var ekki mælt á Dalatanga og á Egilsstöðum 1932) Suðvestanlands drógu síðustu dagarnir hitann nokkuð niður eftir listanum. Litlu munar á hverju sæti. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veðurfræðingur og áhugamaður um veður.

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • w-blogg010125i
  • w-blogg010125
  • w-blogg271224a
  • w-blogg271224aa
  • w-blogg261224ia

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.1.): 897
  • Sl. sólarhring: 1113
  • Sl. viku: 3287
  • Frá upphafi: 2426319

Annað

  • Innlit í dag: 797
  • Innlit sl. viku: 2953
  • Gestir í dag: 780
  • IP-tölur í dag: 718

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband