27.2.2017 | 11:23
Ný hámarkssnjódýptartafla fyrir Reykjavík
Rétt að benda á að nú hafa orðið breytingar á hámarkssnjódýptartöflu fyrir Reykjavík. Gömul tafla á vef Veðurstofunnar verður vonandi endurnýjuð næstu daga - en þar til er afrit af nýju gerðinni hér:
Mesta snjódýpt í einstökum mánuðum í Reykjavík
metár | mánaðardagur | cm | ||
1 | janúar | 1937 | 18 | 55 |
2 | febrúar | 2017 | 26 | 51 |
3 | mars | 1949 | 1 | 35 |
4 | apríl | 1989 | 1 | 32 |
5 | maí | 1987 | 1 | 17 |
9 | september | 1969 | 30 | 8 |
10 | október | 2013 | 8 | 13 |
11 | nóvember | 1978 | 24 | 38 |
12 | desember | 2015 | 4 | 44 |
Rétt er að vekja athygli á því að gamla marsmetið fellur líka haldist snjórinn lítt skertur fram á miðvikudag (1. mars). - Þessi listi verður þá strax úreltur.
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Um bloggið
Hungurdiskar
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.11.): 75
- Sl. sólarhring: 157
- Sl. viku: 2319
- Frá upphafi: 2411739
Annað
- Innlit í dag: 62
- Innlit sl. viku: 1976
- Gestir í dag: 59
- IP-tölur í dag: 57
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Athugasemdir
Hvað varð að 48 sm snjódýptinni 1952?
Ómar Ragnarsson, 27.2.2017 kl. 12:49
Hvað áttu við Ómar? Hún stendur enn sem slík - það mældist bara meira í gær og 1952 féll þar með út úr þessari töflu.
Trausti Jónsson, 27.2.2017 kl. 13:10
Má gera ráð fyrir því að metin fyrir mars, apríl og maí séu met sem í raun eru sett vegna snjókomu fyrri mánaðar?
Brynjar Ingi Magnússon (IP-tala skráð) 27.2.2017 kl. 15:03
Brynjar - 1949 (núgildandi marsmet) átti sér stað þegar nokkrir cm bættust ofan á eldri snjó - , 1989 (núgildandi aprílmet) - daginn áður, þann 31. mars, var nær alautt - snjókoman er aprílsnjókoma. Alautt var 29. apríl 1987 - en síðan komu 10 cm sem mældust að morgni þess 30. - en síðan bættust við 7 fram til 1. maí - þetta var allt snjókoma um mánaðamótin.
Núna er staðan hins vegar sú að langt er frá 51 cm niður í 35 cm - líklega sitjum við því nú uppi með marsmet vegna snjókomu nokkrum dögum áður - í febrúar. - En þannig er það bara.
Trausti Jónsson, 27.2.2017 kl. 17:50
Afsakaðu, Trausti að ég skyldi ekki lesa texta þinn nákvæmar. Leit of lauslega yfir töfluna sem sýndist við fyrstu sýn vera yfir með topp fimm úr talnalistanum í heild.
Ómar Ragnarsson, 27.2.2017 kl. 23:34
Merkilegt á þessum hlýja vetri. Ég er hissa að snjódýpt skyldi ekki mælast meiri undir vor 1989. Ég bjó þá í Reykjavík og það er í fyrsta og eina skiptið sem bíllinn minn hefur snjóað á kaf. Að vísu ekki stór bíll né hávaxinn en bíll þó. Þá var líka gríðarlegur snjór á Norðurlandi og víðast hvar ef ég man rétt.
Hjalti Þórðarson (IP-tala skráð) 28.2.2017 kl. 14:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.