20.4.2016 | 20:17
Af hita íslenska vetrarins 2015 til 2016
Gamla íslenska tímatalið skiptir árinu í tvennt, sumar og vetur. Nú er veturinn 2015 til 2016 liðinn og til skemmtunar lítum við á meðalhita í samanburði við bræður hans - allt aftur til 1950.
Fyrri myndin sýnir meðalhita í Reykjavík alla vetur þessa tímabils.
Við sjáum að útkoman er frekar hlý - sé miðað við tímabilið allt og hefði talist óvenjuhlý á tímabilinu 1965 til 2002. Hlýindin miklu sem hófust hér á landi nærri aldamótum standa greinilega enn. Það er raunar ekki nema einn vetur síðari ára (2002 til 2003) sem var miklu hlýrri en sá nýliðni. Veturinn í fyrra var svipaður og nú - og sömuleiðis 2011, 2008 og 2007.
Meðalhiti vetrarins í Reykjavík var +1,3 stig (sama og 2008), en -0,7 á Akureyri (kaldastur frá 1999 - þá var töluvert kaldara þar en nú).
Næsta mynd sýnir samanburð einstakra vetrarmánaða - annars vegar miðað við tímabilið 1961 til 1990 - en hins vegar 2006 til 2015.
Ýlir og þorri voru nú kaldari en bæði meðaltölin, góa og einmánuður hlýrri en þau bæði, en mörsugur var kaldari en að jafnaði síðasta áratug en aftur á móti hlýrri en tíðkaðist á kalda tímabilinu.
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Um bloggið
Hungurdiskar
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 18
- Sl. sólarhring: 219
- Sl. viku: 2316
- Frá upphafi: 2413980
Annað
- Innlit í dag: 16
- Innlit sl. viku: 2131
- Gestir í dag: 16
- IP-tölur í dag: 16
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Athugasemdir
Það má nú orða þetta á annan hátt, eins og t.d. svona:
Nýliðinn vetur er sá 12. kaldasti á 22 ára tímabili. Frá aldamótum hafa níu vetur verið hlýrri en sjö kaldari.
Þetta sést ágætlega á fyrsta grafinu, þ.e. að nýliðinn vetur er með þeim köldustu síðan hitabombuárið 2003.
Og kúrfan er farin að vísa niður á við, eða allt frá árinu 2011.
Því má allt eins segja að hlýskeiðinu hafi lokið þá og að það hafi aðeins staðið í um átta ár (2003-2010).
Torfi Stefánsson (IP-tala skráð) 21.4.2016 kl. 07:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.