Af sjávarhitavikum í N-Atlantshafi í miđjum september

Viđ lítum nú á vik sjávarhita frá međallagi í Norđur-Atlantshafi - eins og ţau eru í greiningu evrópureiknimiđstöđvarinnar í dag - miđvikudaginn 16. september.

w-blogg170915a

Grćnir og bláir litir sýna neikvćđ vik, en gulir og brúnir jákvćđ. Neikvćđu vikin sem mynduđust ţarsíđasta vetur - og sá nćstliđni hélt viđ - eru enn áberandi og verđa ţađ líklega áfram.

Fremur hlýtt er í norđurhöfum - enda hafa veriđ mikil hlýindi ţar í sumar á veđurstöđvunum á Jan Mayen, Bjarnarey og á Svalbarđa. En kortiđ sýnir ađeins yfirborđshitavik en ekki hvernig háttar til í ţeim sjó sem mun blandast upp í illviđrum hausts og vetrar. Almennt má segja ađ sjávarhitavik séu mun ţrálátari heldur en hitavik í lofti - en viđ getum ţó ekkert um ţađ sagt af ţessu korti einu hvort um ţrálát eđa skammvinn vik er hér ađ rćđa. 

Vikin eru mjög óregluleg í kringum Grćnland og á hafísslóđum og rétt ađ taka slíku međ varúđ - međaltölin sem byggt er á í kringum ísinn eru ekki mjög áreiđanleg. Viđ sjáum ţó kaldan blett viđ sunnanverđa Austfirđi - hann er trúlega raunverulegur, međalhiti fyrrihluta septembermánađar er undir međallagi síđustu tíu ára í Seley. Ţetta er eina [1] veđurstöđ landsins ţar sem hiti er undir međallagi - reyndar í ţví á Vattarnesi.  Trúlega er ţađ sunnanáttin ađ undanförnu sem veldur - hún dregur yfirborđssjóinn viđ Austfirđi til austurs og kaldari sjór ađ neđan leitar upp í stađinn. - Ţetta er alla vega einfalda skýringin - hvort ađrar koma til greina veit ritstjórinn ekki. 

Hann veit heldur ekki um ástćđur hinna gríđarmiklu jákvćđu vika suđur af Nýfundnalandi, en ţau ná reyndar suđur međ austurströnd Bandaríkjanna - einhver sagđi ađ hćgt hefđi á Golfstraumnum á ţessum slóđum og hann breitt úr sér - rétt ađ ritstjórinn haldi frođu sinni vel í skefjum hvađ ţađ varđar. - En stöku félagar hans í bandarískri veđurfrćđingastétt hafa lýst áhyggjum af hlýindum ţessum - og telja ţeir ađ ţau gefi bandarískum austurstrandarillviđrum meiri vaxtarmöguleika nú í haust og framan af vetri en góđu hófi gegnir. - Fleira kemur ţó viđ sögu ţeirra veđra - og ţar međ fátt fast í hendi. 

[1] Samkvćmt töflu er hitinn raunar undir međallagi á Ölkelduhálsi líka - en ţađ ţarfnast nánari stađfestingar - gćti veriđ. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • w-blogg080125a
  • w-blogg070125hb
  • w-blogg070125ha
  • w-blogg050125a
  • w-blogg040125ia

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.1.): 238
  • Sl. sólarhring: 394
  • Sl. viku: 3331
  • Frá upphafi: 2431215

Annađ

  • Innlit í dag: 162
  • Innlit sl. viku: 2641
  • Gestir í dag: 152
  • IP-tölur í dag: 144

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband