Fréttir af kuldatíđinni

Spurt hefur veriđ hversu óvenjuleg kuldatíđin sem ríkt hefur framan af júlímánuđi um landiđ norđan- og austanvert sé. Hér ađ neđan er um ţađ fjallađ. 

w-ecm05_nat_msl_10mean_t850_10mean_anom_2015071500_000

Myndin sýnir vik hita í 850 hPa fletinum frá međallagi áranna 1981 til 2010 dagana 5. til 14. júlí 2015 samkvćmt greiningu evrópureiknimiđstöđvarinnar (litir). [Athugiđ ađ ţetta er ekki spá - heldur liđinn tími]. Kalda svćđiđ er stórt - en hitar suđur viđ Miđjarđarhaf og á norđanverđu Grćnlandi ţar sem hitamet hafa veriđ slegin. Jafnţrýstilínur eru heildregnar - hćđin yfir Grćnlandi er áberandi enda norđaustanátt ríkjandi flesta ţessa daga. 

Á Akureyri er međalhiti mánađarins ţađ sem af er 8,96 stig. Síđastliđin 67 ár (frá og međ 1949) hefur júlíbyrjun ađeins 6 sinnum veriđ kaldari. Ţađ var 1979 (8,85 stig), 1968 (8,75), 1967 (8,66), 1981 (7,92), 1993 (7,19) og 1970 (6,91 stig). Eins og sjá má er nú langt niđur í ţađ kaldasta. Spáđ er köldu veđri nćstu daga ţannig ađ vel má vera ađ hitinn sígi neđar á listanum.

Hitinn á Austurlandi er líka óvenju lágur. Međalhiti á Dalatanga ţađ sem af er mánuđi er ekki nema 6,78 stig - en júlí hefur ţó 12 sinnum byrjađ lakar en nú frá og međ 1949. Ađ vísu munar sáralitlu á árinu í ár og ţeim fjórum árum sem nćst eru fyrir neđan. - Sjórinn er eitthvađ ađ hjálpa í ár - miđađ viđ sum önnur kaldari.

En sú stöđ sem hefur veriđ köldust ađ tiltölu (miđađ viđ međallag) í byggđum landsins er Egilsstađir, ţar hefur međalhiti veriđ 7,64 stig og er ţađ -3,06 stigum undir međallagi síđustu tíu ára. Samfelldar (áreiđanlegar) mćlingar eru til á Egilsstöđum (eđa Eyvindará) aftur til 1955. Á ţví tímabili hefur júlímánuđur ađeins tvisvar byrjađ kaldari en nú, 1993 (7,19 stig) og 1970 (6,94 stig). Ein stöđ á hálendinu á nú stćrra vik en Egilsstađir. Ţađ eru Upptyppingar (viđ Jökulsá á Fjöllum), vikiđ ţar er -3,50 stig.

Ástand hita á Suđur- og Vesturlandi er öllu betra og suđvestanlands hefur alls ekki veriđ kalt. Hiti hefur veriđ nćrri međallagi síđustu tíu ára ţađ sem af er mánuđi. Reykjavíkurhitinn er ţannig í 15. sćti frá 1949, ađ ofan taliđ. Međalhiti ţađ sem af er er hćstur á Ţyrli í Hvalfirđi 11,94 stig og á Hraunsmúla í Stađarsveit (vegagerđarstöđ), 12,01 stig. Brúarjökull er kaldasta stöđ landsins ţađ sem af er mánuđi, međalhitinn er 1,82 stig. Steingrímsfjarđarheiđi er köldust vegagerđarstöđvanna međ 3,42 stig.

Neikvćđu vikin stćkka almennt til norđurs á Vesturlandi og til austurs sunnanlands. Viđ getum međ sćmilegu öryggi boriđ saman hita fyrri hluta júlímánađar í Stykkishólmi allt aftur til sumarsins 1846 (170 ár). Međalhitinn er nú 9,73 stig ţađ sem af er mánuđi í Stykkishólmi. Ţađ setur mánuđinn í 98. til 99. sćti á listanum - um 13 sćtum neđan viđ miđju. Hlýjast var 2009, ţá var međalhiti fyrstu 13 daga mánađarins 13,06 stig í Hólminum. Kaldast var 1862, hiti ađeins 6,40 stig.

Samhljóđa pistill er á opinni fjasbókarsíđu hungurdiska - en ţar er flesta daga fylgst međ hita á landinu og fleiru frá degi til dags. Stöku sinnum má finna tengla á fréttir af kuldum erlendis á síđunni fimbulvetur og fréttir af hitum á síđu sem nefnist svćkjusumar. Síđastnefndu hóparnir eru opnir - rétt eins og hungurdiskahópurinn. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • w-blogg181124a
  • w-blogg151124c
  • w-blogg151124b
  • w-blogg151124a
  • w-blogg141124ii

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 34
  • Sl. sólarhring: 152
  • Sl. viku: 1955
  • Frá upphafi: 2412619

Annađ

  • Innlit í dag: 34
  • Innlit sl. viku: 1708
  • Gestir í dag: 33
  • IP-tölur í dag: 32

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband