16.11.2014 | 00:27
Af nóvembermetum
Í hlýindunum undanfarna daga hefur hitamet borið á góma. Sérstaklega hefur verið hlýtt um landið sunnan- og suðvestanvert. Hæsti hiti sem frést hefur af í mánuðinum til þessa eru 15,3 stig sem mældust á vegagerðarstöð sem kölluð er Öræfi og 14,5 stig á Skrauthólum á Kjalarnesi - þetta var í gær föstudaginn 14. nóvember.
Nóvemberhitamet hafa fallið á nokkrum sjálfvirkum veðurstöðvum, m.a. á Reykjavíkurflugvelli og ekki munaði miklu að kvikasilfursmet Reykjavíkur félli (12,6 stig). Það er ekki oft sem hiti mælist yfir 12 stig í Reykjavík í nóvember.
En þótt þessar tölur séu sannarlega háar - miðað við nóvember - eru þær langt frá landshitameti nóvembermánaðar. Það met var sett á sjálfvirku stöðinni á Dalatanga kl.22 þann 11. árið 1999 og fyrir þá sem vilja helst bara kvikasilfursmælingar er hæsta talan 22,7 stig sem lesin voru af mælinum á Dalatanga kl. 9 að morgni 12. nóvember 1999.
Þessi sami dagur, 11. nóvember 1999 á líka hæsta lágmarkshita nóvembermánaðar, 13,4 stig.
Hungurdiskar hafa áður fjallað um Dalatangatölurnar og fleiri mjög háar mælingar í þessum sama mánuði 1999. En hiti hér á landi hefur komist yfir 20 stig í fjórum nóvembermánuðum, 1999, 2001, 2011 og 2013. Enn lifir hálfur mánuður af nóvember 2014 - og því ekki útséð um 20 stigin í honum - en til þess dugar austanáttin sennilega ekki.
Þar til metið 1999 var sett voru 19,7 stig frá 10. nóvember 1971 hæsti nóvemberhiti landsins - einnig mæld á Dalatanga.
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Um bloggið
Hungurdiskar
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.11.): 42
- Sl. sólarhring: 325
- Sl. viku: 2304
- Frá upphafi: 2410293
Annað
- Innlit í dag: 33
- Innlit sl. viku: 2064
- Gestir í dag: 31
- IP-tölur í dag: 31
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.