Vetur hafinn í heiðhvolfinu

Nú er vetur að ganga í garð í heiðhvolfinu. Norðurslóðalægðin mikla er komin í sitt hefðbundna sæti og hiti í 30 hPa-fletinum er kominn niður í -80 stig þar sem lægst er. Þá getur glitskýjatíminn líka hafist hér á landi - þau gera þó helst vart við sig þegar vindur er hvass og vindátt er svipuð í veðrahvolfi og heiðhvolfi - en þannig er það ekki í austanáttinni (í veðrahvolfi) þessa dagana. 

w-blogg141114a

Kortið sýnir hæð og hita í 30 hPa fletinum eins og bandaríska gfs-líkanið segir til um. Jafnhæðarlínur eru heildregnar og eru merktar í dekametrum (1 dam = 10 metrar). Hæð flatarins í lægðarmiðjunni norður af Síberíu er innan við 22500 metrar. Hiti er sýndur með litum. 

Heiðhvolfshringrásin skiptir sér að jafnaði lítið af veðrahvolfinu - það kemur þó fyrir - eins og hungurdiskar hafa nokkrum sinnum minnst á. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veðurfræðingur og áhugamaður um veður.

Færsluflokkar

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Nýjustu myndir

  • w-blogg120525a
  • w-blogg080525a
  • w-blogg070525b
  • w-blogg070525a
  • Slide8

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.5.): 355
  • Sl. sólarhring: 498
  • Sl. viku: 1928
  • Frá upphafi: 2466488

Annað

  • Innlit í dag: 335
  • Innlit sl. viku: 1775
  • Gestir í dag: 329
  • IP-tölur í dag: 319

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband