Hinn norræni svipur

Lægðin sem hungurdiskar hafa fjallað um undanfarna daga - sú sem tengdist fellibylnum Cristobel hefur nú fengið sinn norræna svip - og tekur þá við hefðbundin hrörnun - langt norðaustur í hafi.

Við skulum ekki sleppa því að líta á skýjakerfi lægðarinnar eins og það var á gervihnattarmynd kl. 21:03 í kvöld, sunnudaginn 31. ágúst.

w-blogg010914a

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Lægðarmiðjan er skammt fyrir suðvestan Vestmannaeyjar - um 965 hPa djúp. Hún hefur nú náð að hringa sjálfa sig í sveip og flýtur síðan átakalítið til norðausturs næstu daga. 

Fréttir hafa borist af foki húsbíla og húsvagna í veðrinu - sömuleiðis varð mikið vatnstjón í Reykjavík - enda var þar óvenjulegt úrfelli (úrhelli). Þess er getið á fjasbókarsíðu hungurdiska:

https://www.facebook.com/groups/hungurdiskar/

En betri grein verður gerð fyrir því líka hér bloggmegin eftir nokkra daga. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veðurfræðingur og áhugamaður um veður.

Færsluflokkar

Mars 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Nýjustu myndir

  • w-blogg300325a
  • w-2008-hitabylgja-rvk-linurit
  • Slide13
  • w-2008-hitabylgja-rvk-linurit
  • tx rvk 300708 arason i08m afrit

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (31.3.): 7
  • Sl. sólarhring: 832
  • Sl. viku: 1539
  • Frá upphafi: 2457094

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 1411
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband