Fjöldi tuttugustigadaga

Í síđustu fćrslu litum viđ á ţćr dagsetningar vor (eđa sumar) ţar sem hámarkshiti á landinu náđi fyrst 20 stigum á árinu. Nú teljum viđ fjölda tuttugustigadaga á hverju ári. Munum ađ tuttugu stiga hiti hefur mćlst í öllum mánuđum ársins nema desember, janúar og febrúar. En langflestir eru ţeir í júlí.

Í síđustu fćrslu var minnst á fjölgun sjálfvirkra stöđva og fćkkun ţeirra mönnuđu. Ţetta hefur reyndar oft boriđ á góma á hungurdiskum áđur. Nú er ţađ um ţađ bil ađ gerast ađ mannađar hitamćlingar fara ađ leggjast af - vonandi ţó enn um sinn hćgt og bítandi frekar en allt í einu. Nú er svo komiđ ađ mannađa stöđvakerfiđ getur ekki eitt séđ um ađ halda tuttugustigatalningunni úti. Ţađ sjáum viđ á mynd.

w-blogg070614

  

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hér má sjá fjölda tuttugustigadaga á hverju ári frá 1949 ađ telja. Reyndar eru ekki allar stöđvar međ fyrr en 1961 ţannig ađ viđ tökum ekki mikiđ mark á fyrstu 12 árunum. Vonandi verđur hćgt ađ bćta ţeim viđ á heiđarlegan hátt síđar (á hungurdiskum eđa afkomendum ţeirra). Stöđvum fjölgađi hćgt fram á miđjan áttunda áratuginn - en breyttist síđan lítiđ ţar til rétt upp úr aldamótum. Áriđ 2004 fćkkađi stöđvunum snögglega og síđan hefur fćkkunin haldiđ áfram - en sjálfvirkar stöđvar hafa meir en bćtt ţađ upp.

Af einhverjum ástćđum verđur breyting á línuritinu frá og međ 1984 - eftir ţađ fjölgar árum međ fleiri en ţrjátíu tuggugustiga daga talsvert - en lélegu árin eru áfram til stađar.

Svo koma sjálfvirku stöđvarnar hér inn 1996 - og eru nánast alveg sammála mönnuđu stöđvunum um fjöldann fyrstu árin - en síđan fer tuttugustigadögum á mönnuđum stöđvum fćkkandi - miđađ viđ ţađ sem sjálfvirku stöđvarnar eru ađ mćla. 

Trúlega hefur tuttugustigadögum fjölgađ í raun og veru (ekki bara í stöđvakerfinu) - eitthvađ í takt viđ hlýnunina miklu um og upp úr aldamótum. En viđ skulum ekki velta okkur upp úr ţví í bili. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Okt. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • w-blogg041025a
  • w-blogg041025a
  • w-blogg021025a
  • w-blogg300925b
  • w-blogg300925a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.10.): 35
  • Sl. sólarhring: 348
  • Sl. viku: 1737
  • Frá upphafi: 2503270

Annađ

  • Innlit í dag: 32
  • Innlit sl. viku: 1574
  • Gestir í dag: 31
  • IP-tölur í dag: 31

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband