Landsdægurlágmörk enn og aftur

Síðastliðna nótt (aðfaranótt 22. maí) var enn slegið landsdægurlágmarksmet þegar frostið fór í -14,5 stig á Brúarjökli rétt um klukkan 5. Eldra met var sett á sama stað árið 2006 og var -13,1 stig. Aldrei hefur mælst svona mikið frost svo seint að vori hér á landi.

Mér sýnist að landsdægurlágmark í byggð hafi einnig fallið (þann 22. maí). Frostið á Staðarhóli í Aðaldal fór niður í -7,4 stig milli kl. 1 og kl. 2. Mesta sem mælst hafði áður í byggð þennan dag var -6,8 stig í Árnesi 2007. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veðurfræðingur og áhugamaður um veður.

Færsluflokkar

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • w-blogg080925vb
  • w-blogg080925va
  • w-blogg050925d
  • w-blogg050925c
  • w-blogg050925b

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.9.): 191
  • Sl. sólarhring: 203
  • Sl. viku: 1201
  • Frá upphafi: 2496902

Annað

  • Innlit í dag: 165
  • Innlit sl. viku: 1040
  • Gestir í dag: 155
  • IP-tölur í dag: 152

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband