16.6.2014 | 01:00
Tíu daga međaltalskort
Athugiđ ađ fćrslan er skrifuđ 14. maí - en birtist loksins nú.
Reiknimiđstöđvar gefa út spár langt fram í tímann. Evrópureiknimiđstöđin er ein ţeirra - en er harla laumuleg og sýnir ţćr fáum. Enda er ekki létt ađ túlka véfréttina sem segir ađeins af vikum frá međaltali - en fyrir nokkra veđurţćtti og ţá yfir heila viku. Ómögulegt er ađ segja hvernig veđri er í raun veriđ ađ spá einstaka daga - enda er ţađ ekki hćgt. En lítum á dćmi - reyndar nćr spáin ekki nema tíu daga fram í tímann. Gögn eru frá evrópureiknimiđstöđinni, en kortin gerđ á Veđurstofunni af Bolla kortagerđarmeistara sem hungurdiskar mega sífellt ţakka.
Fyrst er kort sem sýnir međalhćđ 500 hPa-flatarins, međalţykkt og vik ţykktar frá međallagi síđustu tíu daga. Viđ vitum allt um ţađ góđa veđur.
Heildregnu línurnar sýna međalhćđ 500 hPa-flatarins, strikalínurnar sýna ţykktina og litafletirnir ţykktarvikin. Mikil lćgđ hefur veriđ viđlođandi fyrir sunnan Grćnland. Hún hefur dćlt köldu lofti frá Kanada út yfir Atlantshaf - mjög mikiđ neikvćtt ţykktarvik er viđ Nýfundnaland, talan í ţví miđju sýnir -111 metra. Ţađ samsvarar nćrri 5 stiga hitaviki í neđri hluta veđrahvolfs.
Viđ Ísland hefur suđlćg átt veriđ ríkjandi, hćđarhryggur skammt fyrir norđan land. Ţykktin ţessa síđustu 10 daga hefur veriđ í međallagi. Mjög kalt hefur veriđ í norđanverđri Skandinavíu.
Síđara kort dagsins sýnir spá evrópureiknimiđstöđvarinnar nćstu tíu daga.
Hér hefur orđiđ gríđarmikil breyting. Hlýir hryggir eiga ađ setjast ađ yfir Labrador og N-Evrópu en á milli ţeirra er svalt lćgđardrag. Hiti hér á landi ţví rétt undir međallagi árstímans. Lćgđabeygja er á jafnhćđarlínunum og eykur ţađ líkur á ađ veđriđ verđi í raun og veru heldur kaldranalegt.
En - nú er ţetta tíu daga međaltalsspá og segir ekkert um veđur einstaka daga. - Harla véfréttarlegt. Ţetta er ţó venjuleg framsetning spáa tvćr til fjórar vikur fram í tímann og enn versnar í ţví ţegar spáđ er lengra fram á viđ. Ţá megum viđ gera okkur ađ góđu međaltöl sem ná til ţriggja mánađa í senn - jafnvel enn óljósari heldur en ţessar fallegu myndir.
Flokkur: Vísindi og frćđi | Breytt s.d. kl. 01:02 | Facebook
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 232
- Sl. viku: 1799
- Frá upphafi: 2412819
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 1604
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.