30.5.2014 | 01:43
Hćstu hámörk - nördin undirbúa sumariđ
Viđ lítum nú á lista yfir hćsta hita sem mćlst hefur á (nćrri ţví) öllum veđurstöđvum. Listinn er ógurlegur hrćrigrautur lifandi og dauđra stöđva, mannađra og sjálfvirkra, sem athugađ hafa mislengi. Sumar meira en eina öld, en ađrar hafa varla náđ árinu. Metingur um sjálfa hámarkstöluna er ţví tilgangslítill. Heppilegast er ađ gera lista af ţessu tagi áđur en hlýna fer ađ ráđi ađ vori - til ađ eiga til samanburđar - áđur en ný met fara ađ skila sér. Jú, ţađ er nánast víst ađ fjöldi meta fellur á sumri komanda - hvort sem ţađ verđur hlýtt eđa kalt.
Listinn er allur í viđhenginu. Viđ skulum gefa gaum útgildunum á dagatalinu, á hvađa stöđvum hefur hiti orđiđ hćstur í maí eđa september - eru ţćr einhverjar?
Ţađ er ein stöđ sem á sinn hćsta hita í maí - Hellissandur á Snćfellsnesi. Ţar var athugađ á tímabilinu 1934 til 1970, en hámarksmćlir var ekki á stađnum fyrr en 1958. Ţetta eru ţví ekki nema ţrettán sumur sem liggja undir. - En á ţessu tímabili mćldist hćsti hitinn ţann 12. maí 1960 klukkan 18, 18,7 stig. Ţađ er hćgt ađ trúa ţessu ţví einmitt ţessa daga 1960 standa fjöldamörg hitamet maímánađar, t.d. Reykjavíkurmetiđ 20,6 stig sem mćldist ţann 14. kl. 18. Ströndin viđ ysta hluta Snćfellsness er ekki tuttugustigavćn, en ţó komst hiti í 20 stig á mönnuđu stöđinni á Gufuskálum og síđan sjálfvirku stöđinni líka (sjá listann í viđhenginu).
Ţann 2. júní 2007 fór hiti í 19,9 stig á Bjargtöngum og er ţađ mesta sem ţar hefur mćlst. Ţar sem mjög hlýtt var víđar á svipuđum slóđum er rétt ađ trúa ţessari tölu.
Nćstu fjögur snemmbćru hámörkin á listanum eru sett 9. júní. Ţá virđist sumariđ vera komiđ. Stöđvarnar eru Hjarđarnes í Hornafirđi (1988, 23,7 stig) og sjálfvirku stöđvarnar viđ Patreksfjarđarhöfn, á Súđavík og í Gilsfirđi. Allar settu sín met 9. júní 2002. Nördin muna ţann góđa dag vel. Dagurinn eftir, sá 10. 2002 var líka hlýjastur á fjórum stöđvum vestra, Breiđavík, Kvígindisdal og Ţingmannaheiđi - og aftur í Súđavík. Ţar er ekki hćgt ađ gefa öđrum deginum vinninginn umfram hinn. Ţann 9. var hámarkshitinn mćldur kl. 15 en ţann 10. kl. 19.
Yfir á hinn endann. Ţađ eru tvćr stöđvar sem eiga sitt hámark í september, Dalatangi og Gufuskálar (mannađa stöđin). Dalatangahámarkiđ er orđiđ gamalt, frá 12. september 1949, 26,0 stig. Ţetta er jafnframt hćsti hiti sem mćlst hefur á landinu í september. Viđ viljum samt meira.
Hćstur mćldist hitinn á Gufuskálum 5. september 1984 (viđ lok rigningasumarsins mikla). Merkilegir ţessir tveir septemberdagar.
Ţann 2. september 2010 fór hiti á Seljalandsdal viđ Ísafjörđ í 22,3 stig. Mjög hlýtt var á landinu ţennan dag og talan gćti ţess vegna veriđ rétt. En hafa verđur ţó í huga ađ Seljalandsdalsstöđin er ein af svonefndum hlíđastöđvum landsins en ţar eru mćliađstćđur nokkuđ frá ţví ađ vera eins og stađlar segja til um. Tölur frá ţessum stöđvum eru ţví varla sambćrilegar viđ ađrar.
Lítiđ er um hćstu hámörk önnur eftir 20. ágúst. Ţau eru ađeins ţrjú: Siglunes 27. ágúst 1976 (24,0 stig), Skriđuland í Kolbeinsdal í Skagafirđi 23. ágúst 1955 (21,9 stig) og Sandur í Ađaldal 22. ágúst 1947 (27,2 stig).
En lítiđ á listann í viđhenginu - ţar er margt ađ sjá. Rétt ađ geta ţess ađ leit ađ eldri metum stendur enn yfir og trúlega munu slík e.t.v. bćtast viđ síđar.
Flokkur: Vísindi og frćđi | Breytt 7.4.2014 kl. 10:51 | Facebook
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 30
- Sl. sólarhring: 129
- Sl. viku: 2477
- Frá upphafi: 2434587
Annađ
- Innlit í dag: 27
- Innlit sl. viku: 2201
- Gestir í dag: 27
- IP-tölur í dag: 25
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.