Hlýindalegur hæðarhryggur

Nú (föstudaginn 28. mars) er hæðarhryggur að verða til austur af landinu. Hann mun næstu daga beina hlýju lofti (miðað við árstíma) til landsins úr suðaustri. Þrátt fyrir að lægðardrög muni sækja að honum hvert á fætur öðru gera spár ráð fyrir því að hann haldi velli allt fram á fimmtudag.

w-blogg290314a 

Kortið gildir á hádegi á sunnudag (30. mars). Spennandi verður að sjá hversu hlýtt verður þessa daga. Þar sem snjór liggur á jörð kælir hann nægilega mikið til þess að meta er vart að vænta. Annars staðar þar sem strekkingsvindur stendur af fjöllum gæti hitinn hins vegar farið í 12 til 14 stig (heldur er þetta þó í bjartsýnna lagi). En alla vega er mættishitanum í 850 hPa spáð upp í 15 til 18 stig þegar mest verður og þykktinni í 5440 metra þegar best lætur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veðurfræðingur og áhugamaður um veður.

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • w-blogg200125c
  • w-blogg200125g
  • w-blogg200125f
  • w-blogg200125e
  • w-blogg200125d

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.1.): 30
  • Sl. sólarhring: 127
  • Sl. viku: 2477
  • Frá upphafi: 2434587

Annað

  • Innlit í dag: 27
  • Innlit sl. viku: 2201
  • Gestir í dag: 27
  • IP-tölur í dag: 25

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband