Litlar veđurbreytingar nćstu daga (ađ sögn)

Rétt er ađ byrja á ađ óska lesendum öllum nćr og fjćr gleđilegra jóla. Norđanáttin er stríđ ţessa dagana og satt best ađ segja er ekki spáđ miklum breytingum. Eins og algengt er í ţessari vindátt er vindur mestur til ţess ađ gera neđarlega í veđrahvolfinu jafnvel neđan viđ einn kílómetra. Uppi í 5 km hćđ er vindur hćgur.

Loftţrýstingur er enn lágur. Algengast er ađ lćgđabeygja sé á jafnţrýstilínum í lágum loftţrýstingi. Ţađ ţýđir ađ norđanáttin er af til ţess ađ gera austrćnum uppruna - hún er ekki mjög köld. Í dag (jóladag) er örmjó rćma af heimskautalofti viđ strönd Norđaustur-Grćnlands - en annars er ađeins um svaltemprađ loft ađ rćđa fyrir norđanáttina ađ bíta.

Á milli heimskautaloftsins og ţess hlýrra eru nokkur átök - ađ hluta til valda ţau hvassviđrinu hér á landi - og viđ átökun verđa til stutt lćgđardrög sem berast í vindinum úr norđri og inn yfir landiđ. Evrópureiknimiđstöđin sýnir eitt ţeirra skammt fyrir norđan land ađra nótt (ađfaranótt ţriđja í jólum). Kortiđ nćr yfir hćđ, hita, vindátt og vindhrađa í 925 hPa-fletinum.

w-blogg261213a 

Lćgđardragiđ sést mjög skýrt fyrir norđan land ţar sem fingur af hlýju lofti stingur sér inn í kaldara loft vestan viđ. Vindur er mjög hvass í vesturjađri dragsins, 25 til 35 m/s í rúmlega 500 m hćđ yfir sjávarmáli - en heldur minni neđar. Viđ sjáum líka hvernig vindur snýst í hánorđur ţegar lćgđardragiđ nálgast (jafnvel norđvestur norđaustanlands) og á eftir ţví tekur norđaustanáttin aftur viđ međ sínum beljanda - eins og ekkert hafi í skorist.

Síđara jólakortiđ sýnir hćđ 500 hPa-flatarins og ţykktina á mestöllu norđurhveli um hádegi ţennan sama dag (ţriđja í jólum).

w-blogg261213b 

Ísland er rétt neđan viđ miđja mynd. Jafnhćđarlínur eru heildregnar og ţví ţéttari sem ţćr eru ţví meiri er vindur. Viđ sjáum ađ sáralítill vindur er yfir Íslandi og langt í ađalvindstrengi heimskautarastarinnar. Mikil lćgđ er hins vegar yfir Bretlandseyjum og veldur illviđri á stóru svćđi. Greinilega eru líka leiđindi í gangi viđ Ítalíu.

Litir sýna ţykktina en hún mćlir hita í neđri hluta veđrahvolfs. Mörkin á milli grćnna og blárra lita eru viđ 5280 metra, Ísland er ađeins inni í bláa litnum - hiti er ekki fjarri međallagi árstímans. Illviđriđ hér á landi nćr ekki upp í ţetta kort.

Viđ sjáum ađ ţeir stóru kuldapollar norđurhvels sem viđ höfum hér til gamans kallađ Stóra-Bola og Síberíublesa (fjólubláu svćđin) eru nokkurn veginn í sínum hefđbundnu bólum - og bíđa fćris. Ekki gott ađ segja hvađ gerist nćst. Ekki er ólíklegt ađ áramótaveđriđ sé í undirbúningi viđ vötnin miklu í Ameríku.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

117 ára úrkomumet (frá 1896) var slegiđ í Milwaukee, USA, 22. des.sl.!

> http://news.wpr.org/post/winter-storm-brings-record-snowfall-wisconsin

Hundruđir ţúsunda heimila í Bandaríkjunum, Kanada og Bretlandi án rafmagns og hita yfir jólin!

> http://usnews.nbcnews.com/_news/2013/12/24/22032672-winter-weather-as-temperatures-plummet-hundreds-of-thousands-face-a-christmas-without-power?lite%3

Farţegaskipiđ MV Akademic Shokalskiy er fast í ís viđ Suđurskautiđ og björgunarleiđangur á leiđinni (ath. ţađ er "sumar" á Suđur-heimskautinu!)

> http://www.smh.com.au/technology/sci-tech/antarctic-tourist-ship-trapped-by-sea-ice-20131225-2zwjr.html

Hilmar Hafsteinsson (IP-tala skráđ) 26.12.2013 kl. 15:27

3 identicon

Litlar veđurbreytingar nćstu daga - og litlar hnatthitasveiflur síđustu 12 ár!

RSS global temperature anomalies:

> http://notalotofpeopleknowthat.files.wordpress.com/2013/12/image58.png

UAH global temperature anomalies:

> http://notalotofpeopleknowthat.files.wordpress.com/2013/12/image59.png

HADCRUT4 global temperature anomalies:

> http://notalotofpeopleknowthat.files.wordpress.com/2013/12/image60.png

GISS global temperature anomalies:

> http://notalotofpeopleknowthat.files.wordpress.com/2013/12/image61.png

Hvar er "óđahlýnunin"? Svariđ er einfalt. Engin hnatthlýnun hefur átt sér stađ síđustu 12 ár, skv. međfylgjandi gögnum og reyndar má fćra rök fyrir ţví ađ meint hnatthlýnun hafi stöđvast fyrir 15 árum síđan!

Kenningin/tilgátan um meinta "hnatthlýnun af manna völdum" er ţví bersýnilega ađ engu hafandi :)

Hilmar Hafsteinsson (IP-tala skráđ) 27.12.2013 kl. 21:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • w-blogg020125a
  • w-blogg020125a
  • w-blogg010125i
  • w-blogg010125
  • w-blogg271224a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.1.): 24
  • Sl. sólarhring: 1127
  • Sl. viku: 2695
  • Frá upphafi: 2426552

Annađ

  • Innlit í dag: 22
  • Innlit sl. viku: 2399
  • Gestir í dag: 22
  • IP-tölur í dag: 22

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband