25.9.2013 | 01:38
Af lítilsháttar niđurstreymi
Niđurstreymiđ sem hér er fjallađ um er svo lítiđ, tímabundiđ og óverulegt ađ skrif ţar um fellur í flokk mestu agúrkufrétta sem um getur. Enda er ţetta ekki frétt heldur er horft á ţrjár myndir úr harmonie-veđurspárlíkaninu sem Veđurstofa Íslands rekur.
Fyrsta myndin sýnir skýjahulu eins og líkaniđ vildi hafa hana kl. 20 í kvöld (ţriđjudaginn 24. september). Skýjahuluspár voru lengi taldar fullkomlega vonlausar og viđ veđurfrćđingar í eldri kantinum gátum ekki minnst á ţćr nema brosa hćđnislega út í annađ munnvikiđ. Vonleysiđ er reyndar enn á sveimi hvađ ţessa tegund veđurspáa varđar - en samt eru ţćr farnar ađ vekja athygli og talsvert áhorf vegna norđurljósaferđamennsku ţeirrar sem nú er hvađ vinsćlust. Sagt er ađ spárnar komi ađ notum.
En hvađ um ţađ. Harmonie-líkaniđ vildi hafa skýjahulu svona fyrr í kvöld:
Flísin í efra horni til vinstri sýnir heildarskýjahuluna, í efra hćgra horni eru lágskýin, miđskýin á neđri flís til vinstri og ađ lokum háský í neđra hćgra horni. Háskýjabreiđan er jađar uppstreymisins austan viđ lćgđardragiđ sem minnst var á í pistli gćrdagsins - mikill blikubakki sem ryđst hratt til austurs.
Miđskýin eru sömuleiđis í jađri lćgđardragsins og ţar er líklegt ađ fari gráblika og síđar regnţykkni - líkaniđ segir ađ úrkoma byrji vestast á landinu um miđnćtti.
En tvćr mjóar lágskýjalausar rćmur sunnan viđ land vekja athygli á bláu myndinni (jú, veđurspár eru líka bláar). Rćmurnar sjást líka vel á skínandi fallegu rakakorti sem gildir á sama tíma og sýnir rakastig í 925 hPa-fletinum. Hann er hér í 840 metra hćđ yfir sjávarmáli. Nái fjöll upp úr liggur ţađ sem myndin sýnir í klessu ofan á ţví sem uppúr fletinum nćr.
Vatnajökull hreinsar af sér, Hofsjökull líka, en ekki Langjökull. Húsavík er hér ţurrasti stađur landsins (rakastig 37% - ţađ sést sé kortiđ stćkkađ og líka örsmár gulur blettur yfir stađnum). Ţar sem rakastig er 100% er ský - eđa ţoka. En ţađ er ţessi tvískipta rönd skammt undan Suđurlandi ţar sem ekki er skýjađ - rakastig áberandi lćgra en umhverfis.
Ţetta gćti bent til niđurstreymis í 800 m hćđ. Rakastig lćkkar alltaf í niđurstreymi - ţví hastarlegra eftir ţví sem ţađ er lengra komiđ ađ ofan. Ţetta niđurstreymi er greinilega ekki úr neinum háloftum - enda sjást ţess ekki merki á háskýjakortinu ađ ofan.
En svćđiđ fellur nokkurn veginn saman viđ kort sem sýnir úrstreymi í 1000 hPa - sá flötur er í dag í rúmlega 200 metra hćđ yfir sjávarmáli (ţrýstingur viđ sjávarmál er 1026 hPa, (1026-1000)*8=208 metrar). Úrstreymiskortiđ er ađ mati ritstjórans hvađ erfiđast allra veđurkorta - en líka afskaplega lífrćnt. Hér sjást veik andartök lofhjúpsins. Á rauđu svćđunum er andađ út, en á ţeim bláu inn.
Lárétt úrstreymi er í öllum rauđa borđanum sunnan viđ land. Í stađ loftsins sem streymir út verđur loft ađ koma ađ ofan - allt saman lítiđ og hćgt - en nćgilegt ţó til ađ lćkka rakastigiđ og leysa upp lágskýin. Fallegt form. Hvort ţađ er raunverulegt vita helst ţeir sem gáfu skýjum gaum í Vestmannaeyjum um kl. 20 í kvöld.
Flokkur: Vísindi og frćđi | Facebook
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 20
- Sl. sólarhring: 214
- Sl. viku: 985
- Frá upphafi: 2420869
Annađ
- Innlit í dag: 15
- Innlit sl. viku: 864
- Gestir í dag: 15
- IP-tölur í dag: 15
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.