Nördamoli

Ţessi er reyndar ađeins fyrir allra hörđustu nördin - í tilefni af hćgum vindi á landinu í dag (miđvikudaginn 4. september). Ekki var vindurinn ţó neitt nálćgt hćgviđrismeti - en skemmtilegt samt ađ sjá hversu hćgur međalvindhrađi á landinu getur orđiđ. Auđvelt var ađ fletta upp tölum frá ţessari öld. Hér er taflan - hćgustu dagar hvers mánađar, vindhrađi í metrum á sekúndu.

Taflan er unnin út frá međaltali sjálfvirkra stöđva - en sérstakur dálkur sýnir međalvindhrađa sömu daga á mönnuđu stöđvunum. Svo má sjá muninn - hann er oftast ekki mikill. 

ármándagursjálfvmannađarmism
2001182,422,930,51
20052241,881,82-0,06
20133132,282,03-0,25
20054221,741,910,17
20085132,021,89-0,13
20076102,362,550,19
20067252,032,200,17
20098102,092,330,24
20019262,021,67-0,35
200110191,831,36-0,47
200311152,081,76-0,32
200912142,411,71-0,70

Af töflunni virđist mega ráđa ađ allra hćgustu dagana sé ađ vćnta vor og haust. Hafgolan hefur sín áhrif til hćkkunar međaltala ađ sumarlagi. Hćgasti dagurinn á sjálfvirku stöđvunum er 22. apríl 2005, föstudagur eftir sumardaginn fyrsta. Á mönnuđu stöđvunum gerir 19. október 2001 ađeins betur.

Sé litiđ á tímabiliđ frá og međ 1949 til okkar dags kemur í ljós ađ methćgviđriđ er allt á fyrstu 15 árum ţess tímabils. Međalvindhrađi var ţó svipađur og á síđari árum. Vindhrađamćlar voru á fáum stöđvum og var logn mjög gjarnan oftaliđ - ţađ kom í ljós ţegar vindhrađamćlar tóku völdin. Almennt var ţó vindur ekki vanmetinn - nema ţegar hann var mjög hćgur. Ţegar keppt er í flokknum hćgustu dagar allra tíma munar lítilega um ţađ hvort vindhrađi er núll eđa t.d. 1 m/s á stórum hluta stöđva í landinu. Af metatöflunni hér ađ neđan má ráđa ađ e.t.v. munar um 0,5 m/s.

Taflan sýnir fimm hćgustu daga tímabilsins 1949 til 2013 - á mönnuđum stöđvum, tölurnar eru í m/s.

ármándagurmeđalvindur
19623230,92
19623220,95
1950820,99
196110201,10
196112231,13

Aldrei ađ vita nema einhverjir muni ţessa daga, ritstjórinn man ábyggilega marsdagana 1962, en er síđur viss um ţorláksmessu 1961 og 20. október sama ár. - Reyndar var hann ţetta haust handrukkari fyrir Samvinnutryggingar og man vel eftir rukkunarstörfum á einu sérlega glćsilegu norđurljósakvöldi í október 1961 - kannski ţađ hafi veriđ einmitt ţennan dag.  Hafi ţađ veriđ ţriđjudagur var veriđ ađ missa af framhaldsleikriti útvarpsins - sem margir muna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Varstu harđskeyttur handrukkari?!

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 5.9.2013 kl. 16:24

2 Smámynd: Trausti Jónsson

Ţreytandi held ég - en annars vildu flestir greiđa tryggingarnar strax.

Trausti Jónsson, 6.9.2013 kl. 01:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • w-blogg211124a
  • w-blogg181124a
  • w-blogg151124c
  • w-blogg151124b
  • w-blogg151124a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 32
  • Sl. sólarhring: 256
  • Sl. viku: 1827
  • Frá upphafi: 2412847

Annađ

  • Innlit í dag: 29
  • Innlit sl. viku: 1629
  • Gestir í dag: 29
  • IP-tölur í dag: 29

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband