29.6.2013 | 01:31
Hitabylgja í Bandaríkjunum suđvestanverđum
Fimmtíu stig á Selsíus-hitakvarđanum (°C) jafngilda 122 stigum á Fahrenheit. Ţetta er ekkert venjuleg tala, en sést ţó stundum. Ţar á međal ţessa dagana í suđvestanverđum Bandaríkjunum. Ekki verđur vitađ fyrr en eftirá hversu hátt hitinn mun fara nćstu daga - en sumir eru farnir ađ tala um 55 stigin. Ţađ eru laugardagur og sunnudagur sem eru líklegastir til slíkra afreka.
Viđ lítum á hefđbundiđ háloftakort sem sýnir hćđ 500 hPa-flatarins og ţykktina á ţessum slóđum.
Lesendur átta sig vonandi á landafrćđinni. Sjá má Flórída og Kúbu neđantil til hćgri og Suđur-Grćnland lengst uppi til hćgri. Jafnhćđarlínur eru heildregnar á 60 metra bili, sú hćsta sýnir 5940 metra. Svo vill til ađ ţađ er um ţađ bil ţađ mesta sem sést hefur hér viđ land. Ţykktin er sýnd međ litaflötum - viđ munum aldrei sjá hana verđa svona mikla nćrri okkur.
Litlu svörtu blettirnir sýna svćđi ţar sem ţykktin er meiri en 5940 metrar. Sé loft mjög ţurrt og sól hátt á lofti á heiđskírum himni eru 50 stigin líkleg. En muna ţarf ađ hitinn fellur ţá líka gríđarhratt ađ nćturlagi ţannig ađ biliđ sem sólin ţarf ađ vinna upp á kvarđanum er gríđarbreitt. - Sannleikurinn er sá ađ helst ţarf vindur ađ blása af fjöllum til ţess ađ nćturhitahvörfin blandist hratt upp.
Ritstjóri hungurdiska hefur enga reynslu í ađ fást viđ svona mikla ţykkt og enn síđur hefur hann reynslu af stađháttum undir svarta blettinum - ţví ţeir ráđa svo miklu.
Ţykkt af ţessu tagi sést helst yfir Miđausturlöndum, Íran og Pakistan og ţar hefur hún náđ 6 kílómetrum. Sömuleiđis mun ţykktin hafa náđ 6 km í augum öflugra fellibylja - en raki og ský koma í veg fyrir ađ hiti ţar verđi mjög hár viđ sjávarmál.
Sést hefur í fréttum ađ veđurvitar sjái glitta í nýtt hitaheimsmet í Dauđadal í Kaliforníu - en sá góđi stađur á núgildandi heimsmet 56,7°C, 134°F. Ţađ er reyndar vafasamt ađ mati ritstjóra hungurdiska. Hann er ekki einn um ţá skođun - en ţađ er bara skođun. Hvađ um ţađ - allt yfir 53 stigum telst til tíđinda - jafnvel í dalnum heita.
Á međan ţessu vindur fram sitjum viđ í kuldapollagarđinum miđjum og sjáum varla hćrri hita á landinu en 14 til 16 stig - ekkert lát sést á ţví ástandi.
Flokkur: Vísindi og frćđi | Facebook
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 204
- Sl. sólarhring: 204
- Sl. viku: 1169
- Frá upphafi: 2421053
Annađ
- Innlit í dag: 175
- Innlit sl. viku: 1024
- Gestir í dag: 165
- IP-tölur í dag: 162
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Athugasemdir
Á međan heldur áfram ađ kólna á Suđurheimskautinu :)
Gervitunglamćlingar sýna fram á ađ sl. 33 ár hefur heldur kólnađ á Suđurheimskautinu (http://stevengoddard.wordpress.com/2013/05/10/no-warming-in-antarctica-since-the-start-of-satellite-records/) og nýjar rannsóknir sýna fram á ađ áćtluđ hćkkun sjávarstöđu viđ Suđurheimskautiđ er 70% (sjötíuprósent) minni en IPCC hefur haldiđ fram (http://hockeyschtick.blogspot.com/2013/05/new-paper-finds-upper-limit-of-sea.html).
Skyldi "tveggja manna makinn" vita af ţessu? ;)
Hilmar Hafsteinsson (IP-tala skráđ) 29.6.2013 kl. 16:28
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.