Hver er venjulegur landshámarkshiti á júlídegi?

Á veđurathugunaforsíđu vefs Veđurstofunnar má á hverjum degi sjá hćsta (og lćgsta) hita sem mćlst hefur á sjálfvirkri stöđ ţann daginn. Til ađ njóta ţessara upplýsinga ađ fullu ţarf ađ hafa einhvern kvarđa til viđmiđunar. Fyrir nokkrum dögum var landshámarkiđ 17,6 stig og mćldist í Ásbyrgi - er ţađ há eđa lág tala í júlí? Myndin hér ađ neđan ćtti ađ upplýsa um ţađ.

w-blogg220712

Lárétti kvarđinn sýnir landshámarkshita á stigs bili frá lćgsta gildi í júlí og upp í ţađ hćsta. Taliđ er hversu oft hitinn hefur t.d. veriđ á bilinu 19,0 til 19,9 stig. Síđan er reiknađ hversu hátt hlutfall af heildarfjölda mćlidaga fellur á ţetta bil - hlutfalliđ má síđan lesa sem prósentur á lóđrétta kvarđanum til vinstri.

Talningin er gerđ bćđi fyrir sjálfvirkar (blár ferill) og mannađar veđurstöđvar (rauđur ferill). Sjálfvirkar stöđvar hafa nú mćlt hámarkshita landsins í 527 daga. Alls var hitinn í 19 stiga bilinu 71 dag af 527 - ţađ eru 13,5 prósent. Ţýđi mönnuđu stöđvanna nćr til 2156 daga, ţar af var landshámarkiđ 290 sinnum í 19 stiga bilinu - ţađ eru líka 13,5 prósent af heildarfjölda daga.

Á sjálfvirku stöđvunum er algengast ađ landshámarkiđ sé 20,0 til 20,9 stig, en 18,0 til 18,9 stig. Mannađi ferillinn (rauđur) liggur almennt neđar heldur en sá sjálfvirki - en útgildin eru ţau sömu. Eđlilegar skýringar gćtu veriđ ađ minnsta kosti ţrjár en viđ gerum ekki tilraun hér til ađ negla niđur rétt svar.

Ţađ er flestum sem fylgjast eitthvađ međ veđri ljóst ađ allar tölur frá 25 og upp eru óvenjulegar, 3,4 prósent á sjálfvirku stöđvunum, en 2,7 prósent á ţeim mönnuđu. Tilfinningin fyrir ţví hvađ telst óvenjulegt í kalda endanum er örugglega minni. Hámarkiđ sem minnst var á í upphafi pistilsins, 17,6 stig er um ţremur stigum lćgra á sjálfvirku stöđvunum heldur en algengast er. Ţađ er í um ţađ bil tólf prósent daga sem landshámarkiđ er á 16 stiga bilinu eđa lćgra.

Nánari rýning sýnir ađ ámóta sjaldgćft er ađ landshámarkshitinn á júlídegi sé undir 15 stigum eins og yfir 25,0 stigum. Nú getum viđ horft á daglegar tölur Veđurstofunnar međ réttan kvarđa fyrir augum.

En hvert er ţá lćgsta landsdćgurhámarkiđ í júlí? Á sjálfvirku stöđvunum er ţađ 12,7 stig sem var hćsti hiti á sjálfvirkri stöđ 23. júli 1998. Ţetta var á Grundartanga. En - sama dag mćldust 16,7 stig á Hjarđalandi í Biskupstungum - engin sjálfvirk stöđ ţar nćrri. Ţetta er ţví ekki eiginlegt met.

En á mönnuđu stöđvunum er lćgsta talan líka 12,7 stig, ţađ var hćsti hiti á landinu 2. júlí 1973, mćlingin frá Hallormsstađ. Engar sjálfvirkar stöđvar voru ţá í gangi til ađ spilla metinu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • w-blogg211224b
  • w-blogg211224
  • w-blogg121224
  • w-blogg111224a
  • w-blogg101224b

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 87
  • Sl. sólarhring: 235
  • Sl. viku: 1052
  • Frá upphafi: 2420936

Annađ

  • Innlit í dag: 80
  • Innlit sl. viku: 929
  • Gestir í dag: 79
  • IP-tölur í dag: 78

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband