29.6.2012 | 01:22
Kuldinn enn óţćgilega nćrri
Viđ lítum enn á norđurhvelskort 500 hPa hćđar og ţykktar. Ţetta er spá evrópureiknimiđstöđvarinnar sem gildir á laugardag (30. júní) kl. 12 á hádegi.
Ör bendir á Ísland rétt neđan viđ miđja mynd. Viđ sjáum annars mestallt norđurhvel norđan viđ 30. breiddarstig og enn sunnar í neđri hornunum. Jafnhćđarlínur 500 hPa-flatarins eru svartar og heildregnar og merktar í dekametrum (1 dam = 10 metrar). Hvasst er ţar sem línurnar eru ţéttar og vindur blćs nokkurn veginn samsíđa línunum. Hvergi er ţó mjög hvasst á ţessu korti - helst yfir Vestur-Evrópu ţar sem lćgđir leika lausum hala eins og ađ undanförnu.
Kortiđ skýrist og batnar talsvert viđ stćkkun sem má framkalla međ ţví ađ smella endurtekiđ á ţađ.
Litafletirnir marka ţykktina, einnig í dekametrum, ţví meiri sem hún er ţví hlýrra er loft í neđri hluta veđrahvolfs. Mörkin á milli grćnna og gulbrúnna lita eru viđ 5460 metra. Á sumrin viljum viđ helst ekki vera neđar. En ţví er ekki ađ heilsa á ţessu korti, ţađ er 5340 metra jafnţykktarlínan sem strýkst viđ norđausturströndina. Undir ţeirri ţykkt er hćtt viđ nćturfrosti í björtu veđri. - Ţađ viljum viđ auđvitađ ekki.
En enn kaldara er í miđju kuldapollsins austan Grćnlands. Hann reikar ţar stefnulítiđ um - en kemst vonandi ekki nćr. Enn snarpari kuldapollur er viđ austanverđa Síberíuströnd - og er sem stendur ađ fjarlćgjast okkur. Mikil og hlý hćđ er yfir kanadísku heimskautaeyjunum, ţar fréttist í dag af 10 til 15 stiga hita til landsins og ţar sem bjart er vinnur sólin á hafísnum.
Viđ sjáum líka hlýindin yfir Bandaríkjunum, ţar er ţykktin jafnvel meiri en 5820 metrar. Á ţeim slóđum er talsverđ dćgursveifla í ţykktinni. Hún er ţví enn meiri síđdegis. En mesta ţykkt á kortinu er (eins og algengast er) yfir Írak, Íran og Pakistan, yfir 5900 metrar.
Evrópa er tvískipt - vestast er óttalegur kuldi miđađ viđ árstíma og eins í Skandinavíu. Mun hlýrra er í Miđevrópu.
En hvađ um framhaldiđ? Í ţessari spásyrpu evrópureiknimiđstöđvarinnar (frá ţví kl. 12 á fimmtudag 28. júní) á ţykktin ekki ađ fara upp fyrir 5460 metra hér á landi fyrr en eftir viku - en auđvitađ er engu ađ treysta um spár svo langt fram í tímann.
Engar lćgđir eiga ađ koma hér nćrri nćstu daga - en samspil kalda loftsins og sólarinnar geta e.t.v keyrt upp síđdegisskúrir sums stađar á landinu. Undanfarna daga hafa spár stundum gert talsvert úr úrkomu á mánudag - ţriđjudag. Í gćr sagđi bandaríska gfs líkaniđ ađ rigna myndi 60 til 70 mm á tveimur dögum í Reykjavík - en í dag segir sama spá ađ úrkoman verđi ađeins 2 mm. Spásyrpa sú sem kortiđ ađ ofan er úr gefur 20 mm á tveimur dögum í Reykjavík u.ţ.b. á mánudag.
Svona óskaplega ósammála geta spár orđiđ - en engin afstađa er hér tekin frekar en venjulega.
Flokkur: Vísindi og frćđi | Facebook
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 20
- Sl. sólarhring: 214
- Sl. viku: 985
- Frá upphafi: 2420869
Annađ
- Innlit í dag: 15
- Innlit sl. viku: 864
- Gestir í dag: 15
- IP-tölur í dag: 15
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.