15.10.2011 | 02:00
Vanmetin hćtta?
Ţrumuveđur eru algeng í íslenskum kvikmyndum, svo algeng ađ ritstjóri hungurdiska fer stöđugt hjá sér viđ ađ horfa á ósköpin. Vćri raunveruleg tíđni veđranna eitthvađ í átt viđ ţađ sem er í myndunum, ja - illt vćri í efni. En ţetta er nú aukaatriđi, reyndar er hćtta af ţrumuveđrum heldur vanmetin hér á landi og ábyggilega til baga. Kannski ađ kvikmyndirnar séu bara heppileg áminning ţví eldingar hafa valdiđ manntjóni og skepnudauđa hér á landi auk ţess sem allmargir sveitabćir hafa brunniđ til kaldra kola af ţeirra völdum í áranna rás. Á síđari árum er tjón á raflínum, rafbúnađi og fjarskiptatćkjum ómćlt. Tjóntölur eru ţó sjaldnast birtar - en tjónnćmi er miklu meira í tölvuumhverfi nútímans heldur en áđur var. Ekki er vitađ til ţess ađ langtímabreytingar hafi orđiđ á tíđni ţrumuveđra hérlendis - en ţó gćti ţađ vel veriđ.
Ţrumuveđur eru langalgengust yfir háveturinn en einnig er annar tíđnitoppur í fáeinar vikur ađ sumarlagi. Margar mismunandi tegundir ţrumuveđra koma viđ sögu. Sú saga er allt of löng til ađ hún verđi sögđ undir nótt á föstudagskvöldi. Lesendur eiga ţađ bara inni. En ágćtt er samt ađ nefna ţrjú tjóntilvik í októbermánuđi - til áminningar. Ţau eru auđvitađ mun fleiri - sérstaklega tjón á rafkerfum.
Ţann 25. október 1995 (já, Flateyrarveđriđ rétt einu sinni) eyđilagđist fjarskiptastöđ á Húsavíkurfjalli af völdum eldingar.
Ţann 26. október 1969 gekk mikiđ ţrumuveđur yfir landiđ vestanvert, ţess gćtti mest í Borgarfirđi. Eldingum sló niđur í símalínur, símtćki splundruđust og símastaurar brotnuđu. Íbúđarhúsiđ í Brúsholti í Flókadal skemmdist mikiđ í bruna eftir ađ eldingu sló niđur í ţađ.
Ađ morgni 10. október 1890 sló eldingu niđur í fjárhús á Bjólu í Rangárvallasýslu, ţakiđ sviptist af húsinu, sem taliđ var 60 kinda og annar gaflinn hrundi. Skepna var engin inni.
Kannski er hćgt ađ trođa ţessum atvikum inn í kvikmynd? En kvikmyndaleikstjórar hafa ţađ sér til afsökunar í ţessu máli ađ mjög erfitt er ađ kvikmynda vond veđur á trúverđugan hátt. Venjuleg rigning sést bara ekki - ţá ţarf ađ setja leikara undir tilbúiđ sturtubađ til ađ eitthvađ sjáist, vindur er ekki heldur auđveldur - hann sést svo illa. Hávađi og glampar í ţrumuveđri komast hins vegar vel til skila.
Flokkur: Vísindi og frćđi | Facebook
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.7.): 11
- Sl. sólarhring: 336
- Sl. viku: 1416
- Frá upphafi: 2486721
Annađ
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 1256
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Athugasemdir
Vond veđur eru greinilegt vandamál í íslenskum kvikmyndum eins t.d. sturtubunuregn í bjartviđri eđa ţegar skiptist á heiđríkja og dumbungur í sömu senu. En ţađ er nú svona ađ vera sífellt ađ pćla í veđrinu. En ekki er ţađ nú skárra ađ vera upptekinn af stađháttum og ţurfa ađ ergja sig á ađ flakkađ sé á milli landshluta út og suđur eftir ţví hvađ lúkkar best hverju sinni.
Emil Hannes Valgeirsson, 15.10.2011 kl. 23:51
En hvernig ćtli bíóţrumuveđur sé búiđ til?
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 16.10.2011 kl. 00:52
Ég hef lengi veriđ međ augun á bíóveđri, allt frá ţví ađ ég fór ađ taka eftir einkennilegu skýjafari í viltavestursmyndum á 7. áratugnum. Árstíđasveiflur eru einnig međ ólíkindum í sumum myndum, jafnvel ţeim rándýru. En áformuđ ritgerđ um ţessi mál er ein af mörgum sem aldrei verđa, frekar en sú um veđurfarsbreytingar í íslenskum eldhúsrómönum. Ekki veit ég hvernig ţrumugerđarmenn athafna sig í kvikmyndum nú á dögum, en var ekki vaninn ađ nota gömlu leikhúsađferđina, magnesíumduft og blikkplötu?
Trausti Jónsson, 16.10.2011 kl. 01:45
Ţrumuveđur er búiđ til ţannig ađ fyrir ljósbjarmann er notađur (HMI)kastari međ rimlum eđa svokölluđum hlöđudyrum framaná. Ţessar dyr eru svo opnađar og lokađ međ skrikkjum til ađ fá flassiđ. Regniđ er gert međ rörum sem standa 6-8m lóđrett upp í loftiđ utan ramma. Viđ opiđ á rörinu er svo plata sem splundrar og dreifir vatnsbununni. Rigning sést ekki nema ađ lýst sé í hana og dropastćrđin ţarf ađ vera talsvert meiri en gengur og gerist til ađ hún "teikni" sig. Oftast er ţetta bara ţunn slćđa á milli ţess sem myndađ er og myndavélarinnar. Ţrumur eru settar inn síđar í hljósetningunni og er hćgt ađ fá ţćr í allavega tóntegundum á diski. Eldingar eru einnig gerđar í eftirvinnslu. Ég held ég fari rétt međ ađ í gamla daga hafi menn bara rispađ filmuna til ađ fá ţennan effekt.
Jón Steinar Ragnarsson, 16.10.2011 kl. 11:14
Jón Steinar, ég ţakka fróđleik um nútímaţrumuveđur í kvikmyndum.
Trausti Jónsson, 18.10.2011 kl. 00:40
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.