10.10.2011 | 01:12
Af afbrigđilegum októbermánuđum
Viđ leitum nú ađ mestu norđan- og sunnanáttaoktóbermánuđum á sama hátt og viđ höfum gert áđur fyrir mánuđina júní til september. Ekki er ćtlast til ţess ađ lesendur muni ţá mćlikvarđa sem notađir eru ţannig ađ rétt er ađ rifja ţá upp jafnóđum. Skýringarnar eru ţví endurtekning en ártölin auđvitađ önnur. Nú ber svo viđ ađ lítiđ hefur veriđ um afbrigđilega októbermánuđi á síđustu árum - hvađ sem veldur.
1. Mismunur á loftţrýstingi austanlands og vestan. Ţessi röđ nćr sem stendur aftur til 1881. Gengiđ er út frá ţví ađ sé ţrýstingur hćrri vestanlands heldur en eystra séu norđlćgar áttir ríkjandi. Líklegt er ađ ţví meiri sem munurinn er, ţví ţrálátari hafi norđanáttin veriđ. Ákveđin atriđi flćkja ţó máliđ - en viđ tökum ekki eftir ţeim hér.
Mestur norđanáttaroktóbermánađa telst 1896. Ekki man neinn eftir honum lengur en minnisstćđur varđ hann austlendingum. Meir en 2000 fjár fórst á Austurlandi í hríđarbyl og krapa í miklu norđanveđri, einn mađur varđ úti. Hross fennti á Hérađi. Veđriđ stóđ í marga daga.
Margir muna enn nćstmesta norđanáttarmánuđinn, október 1981. Ţá bar helst til tíđinda ađ fannfergi var mikiđ norđanlands og snjódýpt mćldist 50 cm á Akureyri ţann 12. Ţessi mánuđur varđ einn af köldustu októbermánuđum allra tíma og ól á ísaldarótta sem var talsverđur um ţćr mundir.
Í ţriđja norđanáttarsćtinu er október 1934 en hann er frćgur fyrir gríđarlegt brim sem varđ norđanlands undir lok mánađarins. Međal annars gekk flóđbylgja yfir eyrina á Siglufirđi og fólk varđ ađ flýja hús.
Mest varđ sunnanáttin hins vegar í október 1915. Sá mánuđur er einhver hlýjasti október sem vitađ er um. Október 1920 er í öđru sunnanáttarsćtinu og síđan 1908 í ţví ţriđja. Allir ţessir mánuđir voru óvenjuhlýir
2. Styrkur norđanáttarinnar eins og hann kemur fram ţegar reiknuđ er međalstefna og styrkur allra vindathugana á öllum (mönnuđum) veđurstöđvum. Ţessi röđ nćr ađeins aftur til 1949.
Samkvćmt ţessu máli er október 1995 međ ţrálátustu norđanáttina. Ţá varđ snjóflóđiđ mikla á Flateyri, Október 1981 er í öđru sćti og 2004 í ţví ţriđja. Fyrir nokkrum dögum rifjuđum viđ upp norđanveđrin miklu í síđastnefnda mánuđinum (í pistli um mesta vindhrađa októbermánađar).
Sunnanáttaríkastir á tímabilinu 1949 til 2010 samkvćmt ţessari reiknireglu eru 1965 og 1985 jafnir í fyrsta og öđru sćti, báđir hlýir og síđan hitamánuđurinn október 1959 í ţví ţriđja.
3. Gerđar hafa veriđ vindáttartalningar fyrir ţćr veđurstöđvar sem lengst hafa athugađ samfellt og vindathugunum skipt á 8 höfuđvindáttir og prósentur reiknađar. Síđan er tíđni norđvestan, norđan, norđaustan og austanáttar lögđ saman. Ţá fćst heildartala norđlćgra átta. Ţessi röđ nćr aftur til 1874. Sunnanáttin er metin á sama hátt.
Hér er október 1968 mestur norđanáttarmánađa (međ sína hrikalega köldu daga - sjá pistilinn frá ţví í gćr (9. október)). Október 1981 er í öđru sćti og október 1967 í ţví ţriđja.
Sunnanáttin er mest í október 1946 (hlýjasti október í Stykkishólmi) en október 1908 er í öđru sćti.
4. Fjórđi mćlikvarđinn er fenginn úr endurgreiningunni amerísku og nćr hann aftur til 1871. Fyrstu 20 til 30 árin verđum viđ ţó ađ taka niđurstöđum greiningarinnar međ varúđ. Hér er stungiđ upp á október 1930 sem mesta norđanáttarmánuđinum. Október 1878 er í öđru sćti og 1981 í ţví ţriđja. Sunnanáttin er mest í október 1915 og síđan koma 1908 og 1946.
5. Fimmti kvarđinn er einnig úr endurgreiningunni nema hvađ hér er reiknađ í 500 hPa-fletinum. Ţađ er október 1896 sem fćr fyrsta sćti í norđanáttakeppninni eins og efst hér ađ ofan, 1880 er í öđru. Ţessir mánuđir eru í sérflokki. Sunnanáttin er mest 1908, október 1959 er í öđru sćti.
Alltaf ánćgjulegt ađ sjá flokkunum bera saman ađ miklu leyti. Ađferđirnar eru ađ stinga upp á sömu mánuđunum sem ţeim afbrigđilegu. Ţađ eykur trú okkar á ađ metingurinn sé ekki út í hött.
Flokkur: Vísindi og frćđi | Facebook
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 729
- Sl. sólarhring: 815
- Sl. viku: 2524
- Frá upphafi: 2413544
Annađ
- Innlit í dag: 682
- Innlit sl. viku: 2282
- Gestir í dag: 668
- IP-tölur í dag: 652
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.