11.7.2011 | 00:28
Hćđarhryggurinn mildi ţokast austur og deyr
Norđanlands hefur enn andađ af norđri ţannig ađ íbúar landshlutans hafa lítt notiđ hins milda hćđarhryggjar sem yfir landinu hefur veriđ. Nú á hryggurinn ađ ţokast austur - ţađ eru góđar fréttir fyrir norđlendinga - en svo virđist sem nćsta lćgđ straui hann flatan. Kortiđ sýnir norđurhvelsstandiđ eins og evrópureiknimiđstöđin spáir ţví um hádegi á ţriđjudag.
Fastir lesendur kannast vonandi viđ kortiđ, ţađ sýnir hćđ 500 hPa-flatarins og má sjá norđurhvel langleiđina suđur ađ hvarfbaug, höfin eru blá, löndin ljósbrún. Ísland er neđan viđ miđja mynd. Bláu og rauđu línurnar eru hćđ 500 hPa-flatarins í dekametrum (1 dam = 10 metrar). Ţví ţéttari sem línurnar eru ţví meiri er vindurinn milli ţeirra. Ţykka, rauđa línan markar 5460 metra hćđ, en sú ţunna sýnir hćđina 5820 metra.
Ég hef merkt inn helstu lćgđir og nokkrar hćđir og sömuleiđis reyni ég ađ sýna hćđarhrygginn međ grćnni punktalínu sem liggur til vesturs og suđurs frá Íslandi. Á ţriđjudaginn verđur nokkuđ myndarleg lćgđ suđaustan Grćnlands og stuggar hún hryggnum til austurs og bćlir hann síđan. En međan ţađ gerist ćtti ađ hlýna norđanlands. Nćsta lćgđardrag (ţađ sem á kortinu er yfir Labrador) fer hratt austur. Liggi leiđ ţess til austurs fyrir sunnan land mun nýr hćđarhryggur byggjast upp yfir Grćnlandi í kjölfariđ - ţađ er ţó ekki víst.
Ţann 13. júlí byrja hundadagar, ađ sögn kenndir stjörnumerkinu Stóra-Hundi međ Hundastjörnuna sjálfa, Síríus, í fararbroddi. Ţetta er sá tími árs ţar sem 5820 metra ţykktarlínan er ađ jafnađi í sinni norđlćgustu stöđu viđ Miđjarđarhaf. Stöku sinnum sér Miđjarđarhaf jafnvel nćstu línu fyrir ofan, 5880 metra í bođi Saharaeyđimerkurinnar eđa Miđausturlanda. Rómverjar hinir fornu vissu víst lítiđ um ţykktarlínur - en hafa ábyggilega ţekkt ţćr samt - alla vega brjáluđust hundar af ţykktinni miklu.
Fyrir 20 til 30 árum - međan veđurfar lá í öđrum farvegi heldur en hin síđari ár var upphaf hundadaga kvíđatími á Suđur- og Vesturlandi - skyldi hann leggjast í rigningar? Á sama tíma greip von um hlýja laufvinda norđ- og austlendinga. Enda ríktu endalaus rigningasumur sunnanlands. En skiptir um veđurlag nú? Ekki spá hungurdiskar neinu um ţađ.
Flokkur: Vísindi og frćđi | Facebook
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.1.): 72
- Sl. sólarhring: 328
- Sl. viku: 2839
- Frá upphafi: 2427391
Annađ
- Innlit í dag: 54
- Innlit sl. viku: 2542
- Gestir í dag: 52
- IP-tölur í dag: 52
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Athugasemdir
Hundadagakenningin er međ skemmtilegri pćlingum úr alţýđlegum veđur"vísindum". Á ţessum tíma, ţ.e. frá ţví um ţađ bil 13. júlí til og međ um ţađ bil 23. ágúst, er vćntanlega talsverđ tregđa í veđurfari almennt, eđa hvađ? En kumpánarnir sem búa til kortin hjá wetterzentrale.de eru ekki í vafa um ađ frá og međ nćstu helgi kólni verulega hér á norđanverđu Atlantshafi. Ef spár ţeirra rćtast, gćti jafnvel snjóađ í fjöll hér norđanlands um miđja vikuna. En, eins og Trausti hefur marg tekiđ fram, spár eru bara spár og ţví óábyggilegri sem ţćr ná lengra fram í tímann.
Ţorkell Guđbrandsson (IP-tala skráđ) 11.7.2011 kl. 09:48
Spár eru bara spár og norđanáttin dettur inn og út úr tölvuspánum ţar til nćr dregur.
Trausti Jónsson, 12.7.2011 kl. 02:12
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.