Dćgurhámarkshiti í mars (nördapistill)

Á leiđ okkar um dćgurhámörk er röđin komin ađ mars. Hann er síđastur vetrarmánađanna og megniđ af mánuđinum sér ţess ekki stađ ađ voriđ sé í nánd.

w-mars-dhamork

En ţrír dagar síđast í mánuđinum skera sig nokkuđ úr. Núverandi hitamet allra stöđva var sett á Eskifirđi ţann 28. áriđ 2000 (18,8 stig), sjálfvirka stöđin á Dalatanga á nćsthćstu töluna ţann 31. áriđ 2008 (18.4 stig). Ţriđja háa talan er gömul, frá Sandi í Ađaldal 1948, ţann 27 (18,3 stig). Fjölmörk hitamet einstakra stöđva frá ţessum degi eđa deginum eftir standa enn ţrátt fyrir háan aldur, m.a. bćđi í Reykjavík og á Akureyri. Tími fer ađ vera kominn á ţau met.

En svona er tilviljunin. Hún rćđur t.d. lágu gildunum ţann 5. og 6., ţau bíđa eftir ţví ađ vera straujuđ út. Ţađ er meira ađ segja mögulegt ţađ ađ gerist nú um helgina. Verđi hámarkiđ á morgun  (5. mars 2011) jafnt hámarkinu í gćr (3. mars) félli met ţess 5. Ef og ef. En annađ kvöld eđa ađra nótt er hámarksţykkt spáđ um 5420 metra yfir Austurlandi. Ţađ er á mörkunum ađ ţađ teljist metavćnt en ţar sem metiđ ţann 5. er ađeins 12,3 stig og 13,0 stig ţann 6. er rétt ađ gefa möguleikanum gćtur.

Listi yfir stöđvar og daga er í viđhenginu. Ţar má sjá ađ metin eiga ađallega stöđvar sem hafa fylgt okkur í vetur, ţćr sem eru nćrri fjöllum um norđan- og austanvert landiđ. Seyđisfjörđur á ţó ađeins eitt met í mars. Svo eiga Hvanneyri í Borgarfirđi og Sámsstađir á Rangárvöllum einn dag hvor í hlýrri austanáttinni. Hér eru vegagerđarstöđvarnar ekki međ. Hćsta marshámark á vegagerđarstöđ er 16,9 stig. Svo hátt fór hitinn í Hvammi undir Eyjafjöllum 20. mars 2005 sama dag og dćgurmetiđ var sett á Sámsstöđum. Hvanneyrarmetiđ er í sömu syrpu en daginn eftir (21.).

Svo bíđum viđ eftir 20 stigum í mars - hvenćr sem ţađ nú verđur. Varla nćstu vikuna ţví í helgarlok og í byrjun nćstu viku á stór kuldapollur ađ koma í einu stökki yfir Grćnland - nćrri ţví eins og ţađ sé ekki til - og fara síđan norđaustur yfir landiđ á nokkrum dögum. Ţetta er hálfgert skrímsli. Hugsanlega meira um ţađ síđar - en ekki er ađ marka allar spár.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • w-blogg181124a
  • w-blogg151124c
  • w-blogg151124b
  • w-blogg151124a
  • w-blogg141124ii

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 118
  • Sl. sólarhring: 175
  • Sl. viku: 2039
  • Frá upphafi: 2412703

Annađ

  • Innlit í dag: 112
  • Innlit sl. viku: 1786
  • Gestir í dag: 104
  • IP-tölur í dag: 97

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband