Nóvemberúrkoma í Stykkishólmi frá 1856

Nóvember getur stundum orđiđ hálfgerđur október. Úrkoma hér á landi er ađ međaltali mest í október og á sumum tímabilum er ámóta hámark í febrúar. En nóvember leynir á sér. Mesta mánađarúrkoma sem vitađ er um hér á landi mćldist í nóvember 2002. 971,5 mm. Ţađ var á Kollaleiru í Reyđarfirđi. Vel yfir ársúrkomumeđaltali í Reykjavík. Ársmeđaltaliđ á Kollaleiru er 1330 mm og međalúrkoma í nóvember 1971 til 2000 er ţar 156 mm. Mest sólarhringsúrkoma sem mćlst hefur á landinu var í Neskaupstađ 29. dag nóvember ţetta sama ár, 2002, 196,9 mm.

Ársmeđaltaliđ í Neskaupstađ er talsvert hćrra en á Kollaleiru, 1842 mm. Úrkomusamasta veđurstöđ landsins er á Kvískerjum í Örćfum (eđa segir mađur í Kvískerjum?), ţar er međalársúrkoman 3457 mm 1971 til 2000. Ţrátt fyrir ţennan mikla ársúrkomumun tókst Kollaleiru ađ ná heildarmeti fyrir einn mánuđ. Ţetta ţýđir ađ veđurlag í nóvember 2002 hafi veriđ mjög óvenjulegt. Enda var ţađ svo.

Tölfrćđilega er úrkoman mun erfiđari viđfangs heldur en hitinn ţegar međaltöl eru reiknuđ. Einn mjög kaldur dagur í lok hlýs mánađar hnikar ekki međalhita hans umtalsvert, getur e.t.v. tekiđ frá honum met ef svo vill verkast, en enginn vafi er ţó á ţví ađ mánuđurinn hafi veriđ hlýr. Ef viđ hugsum okkur ţurran mánuđ, svo ţurran ađ engin úrkoma mćlist fyrr en viđ síđustu mćlingu mánađarins. En - ţá falli 80 % međalúrkomu mánađarins fyrir eina mćlingu. Mánuđurinn var ţurr á mćlikvarđa úrkomutíđni, en ekkert sérstaklega ţurr ef litiđ er á heildarúrkomu hans.

Ţetta ţýđir ađ úrkomumeđaltöl eru erfiđ. Besta dćmiđ sem ég man eftir í fljótu bragđi um ţetta er ađ vísu erlent og ég man tölurnar ekki nákvćmlega, en samt nokkurn veginn ţetta: Í ritinu World Weather Records má finna töflur um mánađarúrkomu víđa um heim i 10 ára skömmtum ásamt međaltölum ţeirra.

Í Ryhad í Sádí-Arabíu má ţar sjá ađ međalúrkoma í nóvember 1971 til 1980 er um 25 mm. Svo lítur mađur á sjálf mánađagildin og ţar kemur fram ađ yfirleitt er nćrri engin úrkoma í nóvember, en í einum ákveđnum mánuđi var hún yfir 200 mm. Einnig er tafla um úrkomudagafjölda, ţeir eru sömuleiđis örfáir, líka í úrkomunóvembernum mikla. Í ljós kemur ađ nćr öll úrkoma í nóvember á 10 ára tímabili féll á á örfáum dögum. Er eitthvađ vit í međaltalinu?

sth-r-nov

En komum nú ađ fyrirsögn ţessa pistils, úrkomunni í Stykkishólmi 1856 (ekki 1857 eins og glaptist í titil myndarinnar). Viđ sjáum talsverđar sveiflur í úrkomu nóvembermánađar, tvö myndarleg úrkomuskeiđ, annađ í kringum aldamótin 1900 og síđan í kringum 1930. Viđ sjáum ofbođslega mikla úrkomu í tveimur mánuđum, 1958 og 1993. Já, báđir ţessir mánuđir hafa mikil áhrif á međaltalsreikninga. Mjög mikil á 10 ára međaltöl - eins og í Sádí-Arabíu, en líka á 30 ára međaltöl. Höfum ţetta í huga ţegar viđ sjáum úrkomumeđaltöl.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • w-blogg211124a
  • w-blogg181124a
  • w-blogg151124c
  • w-blogg151124b
  • w-blogg151124a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 622
  • Sl. sólarhring: 762
  • Sl. viku: 2417
  • Frá upphafi: 2413437

Annađ

  • Innlit í dag: 581
  • Innlit sl. viku: 2181
  • Gestir í dag: 572
  • IP-tölur í dag: 556

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband