11.9.2010 | 01:18
September, haustiđ og tvímánuđur
Sem kunnugt er september talinn međ sumrinu í árstíđauppgjöri Veđurstofunnar. Af hverju ţađ stafar er ekki gott ađ segja. Víst er ađ á upphafsárum Veđurstofunnar var ekkert sérlega hlýtt í september, međalhiti í Reykjavík 6,8 stig (1920 til 1929). Međalhitinn í ágúst á ţessum árum var svosem ekkert sérstakur heldur, 10,0 stig. Milli mánađanna kólnađi ţví um 3,2 stig ađ međallagi.
Ég hef ekki séđ nein plögg sem gefa til kynna nákvćmlega hvenćr ákvörđun um árstíđir var tekin, en ţađ var búiđ ađ ţví ţegar ársyfirlit Veđráttunnar fyrir 1925 kom út. Ţá var líka ljóst ađ Veđurstofan taldi veturinn ná yfir tímann desember til mars. Ţađ geta vćntanlega flestir sćtt sig viđ. Fyrst veturinn var 4 mánuđir, varđ ţá ekki líka ađ telja sumariđ jafnlangt. Vor og haust urđu ţví tveir mánuđir hvort um sig.
Ákvörđunin um september fékk góđa stađfestingu nćstu 10 árin, frá og međ 1930. Međalhitinn í Reykjavík í september var allt í einu kominn upp í 9,1 stig og ágúst í 11,0 stig. Ţá kólnađi ađeins um 1,9 stig milli mánađanna. Síđan höfum viđ margan september sopiđ. Á tímabili töldum viđ hann tvímćlalaust heyra til haustsins, t.d. 1974 til 1983, ţá var hann aftur kominn niđur í 6,8 stigin.
Međaltal 20. aldarinnar allrar var 7,8 stig, og síđustu 10 árin er hann 8,7 stig og hćkkar vonandi viđ ţađ ađ september 2010 bćtist viđ og telst ţá vćntanlega til sumarsins.
Hvort er hann svo í raun og veru, haust eđa sumar? Tvímánuđur hefst eftir gamla íslenska misseristímatalinu á ţriđjudegi í 18. viku sumars og lýkur á miđvikudegi síđast í 22. viku sumars. Ađ venjulegu almanaki eru ţessir dagar í kringum 26. ágúst og 25. september. Mér ţykir harla ólíklegt ađ nafniđ vísi til ţess tvíeđlis mánađarins sem hér er til umrćđu (sumar eđa haust?). En ţetta torrćđa nafn er einna minnst notađ af gömlu mánađanöfnunum öllum en fćr međ ţessum vangaveltum mína alţýđuskýringu sem á vel viđ.
Kannski hafa forfeđur okkar vitađ ađ haustiđ gćti stundum byrjađ 24. ágúst en stundum gćti ţađ dregist til 23. september, ţá vćri haustiđ hins vegar nćr örugglega komiđ.
Flokkur: Vísindi og frćđi | Facebook
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 79
- Sl. sólarhring: 398
- Sl. viku: 2401
- Frá upphafi: 2413835
Annađ
- Innlit í dag: 75
- Innlit sl. viku: 2216
- Gestir í dag: 73
- IP-tölur í dag: 73
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Athugasemdir
Mér líst prýđilega á ţessa alţýđuskýringu Trausta. Var einmitt ađ velta fyrir mér ţví sama um tvímánuđ fyrir fáum dögum.
Í Sögu daganna eftir Árna Björnsson má á bls. 599 lesa vangaveltur um einmánuđ og tvímánuđ. Hann telur nafniđ einmánuđur "sprottiđ af ţví ađ ađ mánuđurinn er einn eftir af vetrarmánuđunum, á sama hátt og tvímánuđur er annar síđasti mánuđur sumars." Segir Árni stundum talađ um "tvímánađ sumars" í fornum ritum.
Hjörleifur Guttormsson, 11.9.2010 kl. 10:22
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.