9.9.2010 | 23:58
Af septemberástandinu
Nú eru liđnir 9 dagar af september 2010 og óhćtt ađ líta til beggja átta. Metahrinan á dögunum stóđ í 5 daga, met voru sett á 73 sjálfvirkum stöđvum (vegagerđarstöđvar taldar međ). Síđasta metahrina í september var áriđ 2002 ţannig ađ hálfgert ómark er ađ telja međ stöđvar sem byrjuđu eftir ţađ. En 26 eldri sjálfvirkar stöđvar slógu sín gömlu met.
Flest metin voru slegin ţann 4. en met féllu einhvers stađar alla dagana 1. til 5. september. Flest merkari metin eru vel tíunduđ á bloggi Sigurđar Ţórs Guđjónssonar ţannig ađ ég sleppi ţví hér.
Tíu mannađar stöđvar slógu met. Merkast var fall Akureyrarmetsins frá 1939 og 1941 (22,0 stig) - nýja metiđ var 23,6 stig og 24,0 mćldust á sjálfvirku stöđinni viđ Krossanesbrautina.
Í vissum skilningi heldur metiđ á Akureyri frá 19. september 1941 sér, nú sem hćsti hiti á Akureyri svo seint á sumri (já, já, ţađ er líka met).
Lauslega ađ stöđunni í Reykjavík. - Međalhitinn ţađ sem af er er 13,9 stig. Ţađ er talsvert fyrir ofan ţađ sem hćst hefur veriđ sömu daga síđustu 60 árin rúm, en nánast ţađ sama og í september 1939. Ţađ ár er ásamt 1941 ađalkeppinauturinn um nýtt međalhitamet í september. Síđara áriđ tók gríđarlegan sprett eftir miđjan mánuđ (samanber 22 stigin á Akureyri) og verđur erfitt viđ ađ eiga ţó ađ fyrstu 10 dagarnir ţá hafi veriđ nćrri 2 stigum kaldari en sömu dagar nú.
En hvernig eru svo framtíđarhorfurnar? Um ţćr má segja ađ ţćr séu einkennilegar.
Sem stendur er nefnilega spáđ norđanáhlaupi fyrri hluta nćstu viku. Ţar sem nú nálgast miđur september mćtti helst reikna međ slydduhreti og frostmarkskulda af ţeirri átt. Svo bregđur hins vegar viđ ađ hitinn í hretinu minnir frekar á júlíkast heldur en eitthvađ sem kemur ţegar dregur ađ jafndćgrum. En séu spár teknar bókstaflega fer hiti niđur í međallag hér í Reykjavík um miđja vikuna. Ţó norđanáttin sé hlý slćr hún samt mjög á möguleika mánađarins í metaslagnum. En enn lengri spár gera aftur ráđ fyrir hita yfir međallagi - hvađ svosem er ađ marka ţćr.
Flokkur: Vísindi og frćđi | Facebook
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 55
- Sl. sólarhring: 476
- Sl. viku: 2377
- Frá upphafi: 2413811
Annađ
- Innlit í dag: 54
- Innlit sl. viku: 2195
- Gestir í dag: 53
- IP-tölur í dag: 52
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Athugasemdir
Samkvćmt skrá sem ég nálgađist á vef Veđurstofunnar á sínum tíma eru september 1939 og 1958 skráđir jafnir međ 11,4 stig og 1941 međ 11,1 stig.
1939 og 1941 hitatölurnar virđast hafa veriđ lćkkađar frá upphaflegum tölum en ekki 1958. Sjálfsagt er erfitt ađ eiga viđ ţetta vegna flutninga Veđurstofunnar innan borgarinnar.
Emil Hannes Valgeirsson, 10.9.2010 kl. 23:08
Já, ţađ er rétt hjá ţér Emil, reynt er ađ taka tillit til flutninga innan borgarinnar međ ţessum reiknikúnstum. Rökstuđningurinn er ekkert sérlega sterkur, en felst ţó í samanburđi viđ ađrar stöđvar, samanburđarmćlingum á flugvelli og viđ Veđurstofuhúsiđ auk ţess sem dćgursveifla hitans á ţessum stöđum kemur viđ sögu. Mér ţykir ekki ótrúlegt ađ reynt verđi ađ nálgast leiđréttinguna betur í framtíđinni. Lengi hefur stađiđ til ađ setja sjálfvirkan hitamćli á ţak Oddfellowhússins í kvosinni. Ţar eru fleiri mćlitćki tengd flugvellinum. Af ţessu hefur ţó ekki orđiđ vegna ţess sem teljast brýnni verkefni. En sannleikurinn er auđvitađ sá ađ manni finnst dálítiđ svindlađ á metum ţegar ţau eru borin saman viđ leiđréttar tölur, samviskubitiđ er fyrir hendi nema međalhiti fari upp fyrir gömlu, óhnikuđu tölurnar.
Trausti Jónsson, 11.9.2010 kl. 01:28
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.