3.9.2010 | 00:21
Kíkjum á septembermetin 3
Hér eru hitamet í september í Reykjavík og á Akureyri. Enn er taflan kauðaleg.
ár | mán | dag | einkunn | °C | staður | ||
1954 | 9 | 27 | landslágmark | -19,6 | Möðrudalur | ||
1899 | 9 | 29 | stöðvarlágmark | -4,8 | Lægsti hiti í Reykjavík | ||
1954 | 9 | 27 | stöðvarlágmark | -8,4 | Lægsti hiti á Akureyri | ||
1949 | 9 | 12 | landshámark | 26,0 | Dalatangi | ||
1939 | 9 | 3 | stöðvarhámark | 20,1 | Hæsti hiti í Reykjavík | ||
1939 | 9 | 1 | stöðvarhámark | 22,0 | Hæsti hiti á Akureyri |
Það er alveg raunhæft að hámarksmet Reykjavíkur eða Akureyrar verði slegin næstu daga (skrifað að kvöldi 2.). Ég tel að líkur á hvoru um sig sé um 30% (góður þessi). Líkur á að bæði metin verði slegin reiknuðust þá 9%, en í september eru metalíkur staðanna ekki óháðar, þegar mjög hlýtt loft er yfir landinu er líklega hlýtt á báðum stöðum. Líkur á metum á báðum stöðum myndi því reiknast aðeins hærri en 9%. En þessar tölur eru auðvitað út í bláinn - hringið frekar í alvöru veðmangara.
Vonandi verður fjallað um fleiri septembermet á næstunni, en kíkjum þó á eina töflu til viðbótar. Hún nær reyndar ekki lengra aftur en til 1949 og sýnir hæsta hita á hverjum einstökum athugunartíma í Reykjavík í september. Aldrei að vita nema einhver af þeim metum verði slegin sem sýnir að lengi má finna atriði til að leita að metum. Fleiri tölur gera þó hlutina meira spennandi - er það ekki?
Hæsti hiti á einstökum athugunartímum í september í Reykjavík og á Akureyri 1949-2009:
Reykjavík | ||||
kl | dagur | mán | ár | °C |
3 | 14 | 9 | 2006 | 15,5 |
6 | 1 | 9 | 1998 | 14,9 |
9 | 2 | 9 | 1998 | 14,6 |
12 | 10 | 9 | 1971 | 16,3 |
15 | 11 | 9 | 1968 | 18,3 |
18 | 10 | 9 | 1971 | 18,1 |
21 | 24 | 9 | 2000 | 16,8 |
24 | 13 | 9 | 2006 | 15,5 |
Akureyri | ||||
kl | dagur | mán | ár | °C |
3 | 6 | 9 | 1991 | 18,0 |
6 | 12 | 9 | 1958 | 17,0 |
9 | 2 | 9 | 2003 | 17,8 |
12 | 12 | 9 | 1949 | 19,0 |
15 | 23 | 9 | 1997 | 21,1 |
18 | 11 | 9 | 1958 | 20,1 |
21 | 5 | 9 | 1984 | 20,2 |
24 | 5 | 9 | 1984 | 19,0 |
Segjum nú pass.
Flokkur: Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 00:47 | Facebook
Um bloggið
Hungurdiskar
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 203
- Sl. sólarhring: 203
- Sl. viku: 1168
- Frá upphafi: 2421052
Annað
- Innlit í dag: 174
- Innlit sl. viku: 1023
- Gestir í dag: 164
- IP-tölur í dag: 161
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.