Kíkjum á septembermetin 1

September í ár hefst međ miklum hlýindum. Ţegar ţetta er skrifađ ađ kvöldi annars dags mánađarins hefur hiti hćst komist í 23,0 stig. Ţađ var í dag á sjálfvirku stöđinni á Húsavík. Eldri háar tölur úr skrám Veđurstofunnar:

ár    mán dagur stöđ °C   nafn
1949  9    12    620  26,0 Dalatangi
1988  9    14    620 25,8 Dalatangi
1981  9    1      525 25,3 Vopnafjörđur
1939  9    3      220 25,0 Lambavatn
1941  9    15    580 24,4 Hallormsstađur
1991  9    3      620 23,8 Dalatangi
1938  9    5      220 23,7 Lambavatn
2002  9    13  4300 23,4 Mývatn
1958  9    5      477 23,2 Húsavík
1966  9    23    675 23,1 Teigarhorn

Lesendur eru beđnir ađ afsaka ađ bloggari er ekki alveg klár á töfluuppsetningum í blogginu, - ţađ kemur vonandi. En hér eru skýringar á töflunni og ađvaranir. Tölur í dálknum stöđ eru númer stöđvar í kerfi Veđurstofunnar - ekki nauđsynlegt hér - en ávani bloggara.

Taflan sýnir hćsta hámarkshita (meiri en 23,0 stig) sem mćlst hefur í einstökum septembermánuđum. Hún sýnir hins vegar ekki lista yfir allar athuganir sem eru hćrri en 23,0 stig. Sá listi vćri ekki eins. Talan frá Lambavatni hefur löngum veriđ talin vafasöm, en látum hana samt kitla okkur ţar til einhvers konar úrskurđur fćst (hvenćr?). Metiđ frá Dalatanga er orđiđ meira en 60 ára, en ekkert bendir til annars en ađ ţađ sé rétt.

Til gamans má kíkja á lćgsta hámarkshita septembermánađar.  

   ár  mán  dagstöđ°Cnafn
19829152514,3  Vopnafjörđur
18999967514,0 Teigarhorn
18799934813,6 Skagaströnd
18929581613,5 Vestmannaeyjar
187691434813,3 Skagaströnd
18749717811,7   Stykkishólmur

Lćgstu tölurnar eru gamlar, ţá voru veđurstöđvar mjög fáar á landinu, flestar viđ svalar strendur ţar sem hámarkshiti er sjaldan hár. Viđ getum ţví varla taliđ 19.aldartölurnar međ. Fyrsta alvöru samkeppnistalan er sú sem er efst í töflunni. Ţađ er ótrúlegt, en hćsti hiti sem mćldist á landinu í september 1982 var 14,3 stig á Vopnafirđi (kauptúninu).

Meira í framhaldsbloggi.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • w-blogg181124a
  • w-blogg151124c
  • w-blogg151124b
  • w-blogg151124a
  • w-blogg141124ii

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 136
  • Sl. sólarhring: 191
  • Sl. viku: 2057
  • Frá upphafi: 2412721

Annađ

  • Innlit í dag: 128
  • Innlit sl. viku: 1802
  • Gestir í dag: 119
  • IP-tölur í dag: 112

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband