8.4.2025 | 22:32
Smávegis af dćgurmetum
Hlýindin ađ undanförnu hafa veriđ gjöful á dćgurhámarkshitamet - eins og viđ var ađ búast, met hafa falliđ á landsvísu og heil hrúga sé litiđ á safn meta einstakra stöđva, meira ađ segja í Reykjavík ţar sem dćgurmet var sett í dag, 8.apríl. Gamla metiđ var nćrri ţví 100 ára gamalt, frá 1929.
Ţetta gefur tilefni til ađ líta á tvćr myndir sem sýna aldur dćgurhitameta í Reykjavík, á ţeirri fyrri er litiđ á dćgurhámarkshitametin, en dćgurlágmarkshitametin á ţeirri síđari. Nú er ţađ svo ađ ekki má taka ţessi dćgurhitamet of alvarlega. Ekki hefur t.d. veriđ reynt ađ taka tillit til flutninga stöđvarinnar, né mćla eđa mćlihátta. Á tímabili voru meira ađ segja engar formlegar hámarkshitamćlingar í Reykjavík, ţađ skapar ađ sjálfsögđu nokkra óvissu. En samt má sjá ákveđin ađalatriđi á myndinni.
Lóđrétti ásinn sýnir ár, sá lárétti mánuđi - ţar eru undir allir dagar ársins. Árabiliđ sem myndin nćr yfir er 1871 til 2024. Rúmlega 56 ţúsund punktar kćmust fyrir á myndinni, en ađeins 366 eru merktir - ţađ eru ţeir dagar sem eiga hámarkshitamet viđkomandi almanaksdags. Elsta metiđ er úr ágústhitabylgjunni miklu 1876, hún er raunveruleg, ein af fáeinum miklum hitabylgjum á hinni almennt köldu 19. öld. Viđ tökum eftir ţví ađ nćr öll met sem eru eldri en 1920 eru sett á sumarhelmingi ársins (nema eitt) - miđađ viđ sól. Kann ţađ ađ vekja grun um ađ hinar háu tölur kunni ađ vera afleiđing ţess ađ sólargeislar hafi komist ađ mćlunum - má vera ađ svo sé í einhverjum tilvikum, en viđ erum ekkert ađ hafa áhyggjur af ţví.
Bláa netiđ sem er sett á milli punktanna er sett til ađ auđvelda okkur ađ sjá ađalatriđiđ, ađ punktadreifin er áberandi ţétt á milli 1930 og 1950, síđan gisin - og aftur mjög ţétt á ţessari öld. Ţetta er alveg í samrćmi viđ hiđ almenna hitafar í gegnum tíđina. Hlýindaskeiđin skila mun fleiri hitametum heldur en ţau köldu. Tilfinningin er sú ađ metaákefđ síđara hlýskeiđsins sé talsvert meiri en ţess fyrra, en tölur fyrra skeiđs hafa ţann veikleika ađ hafa mćlst á ţaki Landssímahússins, en ţök eru talin óheppileg til hitamćlinga. Viđ látum ţađ ekki heldur trufla okkur.
Metiđ sem sett var í dag er ekki komiđ inn á myndina. Örin litla bendir á 8.apríl 1929, met var einnig sett daginn eftir. Kannski ţađ met haldi sér, ţótt punktur ţess 8. fćrist upp fyrir efstu línu.
Hin myndin sýnir lágmarkshitadćgurmetin. Ađ vissu andstćđa ţeirrar fyrri. Flest lágmarksmetin eru úr ţéttri dreif á tímanum 1880 til 1892 - einu kaldasta skeiđi 19.aldar. Kuldaskeiđiđ síđara á einnig allmörg met, sérstaklega haustiđ. Á ţessari öld hafa sárafá dćgurlágmarkshitamet falliđ í Reykjavík, en ţađ hefur ţó komiđ fyrir. Lágmarksmetin eru einnig fá á árunum 1930 til 1940.
Á landsvísu stendur 19.öldin sig ekki alveg jafnvel í lágmarksdćgurmetakeppninni. Ástćđan er fyrst og fremst sú ađ stöđvanetiđ var miklu gisnara heldur en nú. Ţéttleiki stöđvakerfisins er sum sé eitt atriđi til viđbótar sem truflar túlkun metarađa.
Ritstjóri hungurdiska vill árétta ţađ sem hann hefur oft minnst á áđur. Einstök met eru sjaldnast tilefni til stórkostlegra vangaveltna um ţróun hitafars. Alla vega hefur ţađ veriđ ţannig - og verđur vonandi enn um hríđ.
Bloggfćrslur 8. apríl 2025
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.4.): 156
- Sl. sólarhring: 209
- Sl. viku: 1622
- Frá upphafi: 2460259
Annađ
- Innlit í dag: 147
- Innlit sl. viku: 1497
- Gestir í dag: 143
- IP-tölur í dag: 141
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010