13.2.2025 | 17:17
Hvađ gerum viđ í austanáttinni?
Eftir illviđri síđustu viku skipti yfir í hagstćđara veđurlag, til ţess ađ gera hlýja austanátt. Viđbrigđin svo mikil ađ sumum finnst jafnvel ađ vor sé í lofti. Austanátt ţessi virđist ćtla ađ halda eitthvađ áfram. Ţađ er samt ýmislegt sem veđurnördin gefa gaum.
Sjávarmálskortiđ hér ađ ofan gildir síđdegis á morgun, föstudaginn 14. febrúar 2025. Mikiđ lćgđasvćđi er sunnan viđ land, en öflug hćđ yfir Grćnlandi og hafinu ţar austur af. Eindregin austanátt ríkir á stóru svćđi, allt frá Noregi í austri vestur um til Labrador. Lćgđin sem er langt suđur af landinu grynnist, en ný og öflug lćgđ er viđ Nýfundnaland á austurleiđ - tekur viđ hlutverki hinnar fyrri í viđhaldi austanáttarinnar. Allt í sóma.
Á háloftakortinu sem gildir á sama tíma má sjá jafnhćđarlinur 500 hPa-flatarins (heildregnar) og einnig ţykktina (merkt međ litum). Af legu jafnhćđarlína getum viđ ráđiđ ađ vindstefna í rúmlega 5 km hćđ er ađeins suđlćgari heldur en í mannheimum og vindstyrkur er töluvert minni. Jafnframt má sjá ađ nokkur ţykktarbratti er yfir landinu, hlý tunga sunnan viđ, en kaldara fyrir norđan. Ţessir tveir ţćttir, hćđar- og ţykktarbratti leggjast hér saman - og styrkja austanáttina í neđri lögum.
Háloftahćđarhryggur gengur til norđurs skammt austur af landinu, allt norđur fyrir Grćnland. Loftiđ sem heldur honum uppi kólnar og ţá veikist hann smám saman, nema hann fái meira hlýtt loft ađ sunnan sér til viđhalds. Kannski mun lćgđin viđ Nýfundnaland sjá til ţess? Fari svo munum viđ njóta lítiđ breytt veđurlags nokkra daga til viđbótar.
En eins og venjulega í austanáttinni fylgjumst viđ náiđ međ ţví sem gerist í háloftunum. Reiknimiđstöđvar eru nokkuđ óvissar á framhaldinu. Evrópureiknimiđstöđin segir í dag ađ fleiri lćgđir komi frá Nýfundnalandssvćđinu eftir helgina og verđi smám saman ágengari - og ađ ţá muni loftţrýstingur falla aftur - en hann er nokkuđ hár í dag. Ađrar spár undanfarna daga hafa gefiđ til kynna ađ lćgđirnar muni um síđir brjóta sér leiđ fyrir sunnan land og vindur muni ţá snúast til norđaustanáttar og kólnandi veđurlags. Hćđarhryggurinn ţokast ţá vestur fyrir Grćnland. Ţriđji möguleikinn er ađ loft fyrir norđan land kólni í friđi, ţá mun vindur yfir landinu smám saman snúast til vesturs - ţótt austanátt haldi áfram í mannheimum - austanáttin verđi ţannig bara plat. Í slíkum kringumstćđum getur margt gerst, en er yfirleitt til leiđinda.
Ţađ sem viđ gerum er ađ fylgjast međ háloftavindum - og loftvog. Á morgun er vindur suđlćgari í hćđ heldur en neđar. Hlýtt loft streymir ađ (ekki af ákafa ađ vísu - en samt). Fari vindur í hćđ ađ blása úr norđaustri eđa austnorđaustri međan vindur viđ jörđ er úr háaustri er ađstreymiđ orđiđ kalt.
Nćg vinna framundan, en henni ţarf ţó ekki ađ sinna í langan tíma á degi hverjum - rétt ađ gefa loftvoginni, vindátt, háloftaathugunum yfir Keflavíkurflugvelli og ţessum spákortum gaum. Horfum líka til himins - segja skýin okkur eitthvađ?
Bloggfćrslur 13. febrúar 2025
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.7.): 25
- Sl. sólarhring: 129
- Sl. viku: 656
- Frá upphafi: 2487786
Annađ
- Innlit í dag: 21
- Innlit sl. viku: 540
- Gestir í dag: 21
- IP-tölur í dag: 20
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010