7.1.2025 | 22:16
Af dćgurmetauppskeru (ađ mestu endurtekiđ efni)
Hér fer endurtekiđ efni - uppfćrt ţó - í tilefni ţess ađ áriđ 2024 var ţađ kaldasta til ţessa á öldinni. Viđ lítum á talningar dćgurhitameta á sjálfvirkum veđurstöđvum landsins - afskaplega nördalegt viđfangsefni. Dćgurhámarksmet er hćsti hiti (hámark) sem mćlst hefur á viđkomandi stöđ ákveđinn almanaksdag og dćgurlágmarksmet lćgsta lágmarkiđ. Nýgengi ţeirra fer bćđi eftir ţví hversu lengi stöđ hefur mćlt hita, en almennt tíđarfar hefur einnig nokkuđ ađ segja. Líkur eru á ađ fleiri dćgurhámarks falli í hlýju ári heldur en köldu og öfugt ţá í köldu. Vćri veđurlag stöđugt gćtum viđ ađ jafnađi búist viđ um 12 dćgurmetum á hverju ári. Fyrir landiđ hefur veriđ athugađ mun lengur og dćgurmet fyrir landiđ allt eru sjaldséđari sem ţví munar.
Ţótt fréttir ađ utan geri oft mikiđ úr dćgurmetum (sérstaklega ţeim amerísku) segja einstök met samt harla lítiđ - ţó ţau geti faliđ í sér skemmtileg tíđindi. Hafi veriđ mćlt mjög lengi á stöđinni verđa ţessi tíđindi eftirtektarverđari. Svipađ má segja um mjög miklar metahrinur - daga ţegar dćgurmet falla um stóra hluta landsins.
Talning leiđir í ljós ađ alls féllu 3226 hámarksdćgurmet á almennu sjálfvirku stöđvunum hér á landi á árinu 2024 - séu ţćr stöđvar sem athugađ hafa í 5 ár eđa meira ađeins taldar međ. Lágmarksmetin urđu hins vegar 5143 - talsvert fleiri en hámarksmetin - og mun fleiri heldur en undanfarin ár - enda var um svalt ár ađ rćđa. En fjöldi metanna er líka háđur fjölda stöđva - og ţeim hefur fariđ fjölgandi ţau 30 ár sem viđ lítum hér á. Ţví er hagkvćmara ađ líta á hlutfall hámarks- og lágmarksmeta, ţađ er mjög breytilegt frá ári til árs og hlýtur ađ segja okkur eitthvađ. Meir en 72 ţúsund dćgurmet hvorrar tegundar eru skráđ alls á tímabilinu frá 1995 til 2024.
Lítum nú á línurit sem sýnir hlutfall hámarksdćgurmeta af heildinni frá ári til árs.
Ađeins ţarf ađ doka viđ til ađ skilja myndina - lárétti ásinn sýnir ár tímabilsins. Lóđrétti ásinn til hćgri og rauđstrikađa línan sýna landsmeđalhita. Hlýjust eru árin 2003, 2014 og 2016, en 2015 og nýliđiđ ár voru hins vegar ámóta köld og árin fyrir aldamót.
Lóđrétti ásinn til vinstri sýnir hlut hámarksdćgurmeta af summu útgildametanna (hámarks og lágmarks). Hlutur lágmarksmetanna fćst međ ţví ađ draga frá einum. Viđ sjáum ađ allgott samband er á milli hámarksmetahlutarins og landsmeđalhitans. Í hlýjum árum er hlutur hámarkshitameta yfir 0,5 (50 prósent) og fer enn hćrra ţegar hlýjast er. Í köldum árum, eins og t.d. 2015 og 2024 verđa lágmarksmet mun fleiri en hámarksmet, áriđ 2015 fór hámarksmetahluturinn niđur í 0,31 og 2024 niđur í 0,39. Áriđ 2016, fór hann hins vegar upp í 0,73 - og lágmarkshitahluturinn ţví ađeins 0,27.
Eftir ţví sem árunum fjölgar verđur erfiđara ađ slá metin 72 ţúsund (ţeim fjölgar svo ţegar stöđvum fjölgar). Ţrátt fyrir ţađ er á ţennan hátt hćgt ađ fylgjast međ veđurfarsbreytingum. Skyndileg breyting á veđurlagi á hvorn veg sem er - nú eđa í átt til öfga á báđa bóga - kćmi fram viđ samanburđ hegđunar metanna síđastliđin 30 ár. - En ţví nenna nú fáir nema útnörd - eins og ritstjóri hungurdiska - varla ađ slíkt eftirlit verđi í forgangi hjá ţví opinbera (ţrátt fyrir tal um veđurfarsbreytingar).
Viđ skulum nćst líta á línurit sem sýnir samband hámarksmetahlutarins og landsmeđalhitans.
Lárétti ásinn markar hámarksmetahlutinn, en sá lóđrétti međalhitann. Punktadreifin rađast vel og reglulega í kringum beina línu - ţví fleiri sem hámarkshitametin eru miđađ viđ ţau köldu, ţví hlýrra er áriđ. Fylgnistuđull er 0,92, nánast hćgt ađ mćla landsmeđalhitann međ ţví ađ reikna hlutfalliđ. En viđ skulum ekki venja okkur á ađ líta alveg hugsunarlaust á dreifirit sem ţetta - athugum t.d. ađ hlutur hámarksmeta getur ekki orđiđ hćrri en 1,0. Skyldi áriđ ţegar landsmeđalhiti nćr 6,16 stigum verđa algjörlega lágmarksmetalaust? - eđa áriđ ţegar landsmeđalhitinn fellur niđur í 2,34 stig - skyldu ţá nákvćmlega engin hámarkshitamet verđa sett? Áriđ 1979 fór landsmeđalhitinn niđur í 1,75 stig, en hámarksmetahluturinn var ţó 0,12.
Ef rýnt er í myndina sést ađ hámarksmetahlutur ársins 2024 er nokkru hćrri heldur en međalhiti ţess gefur til kynna. [Kannski áriđ hafi veriđ hlýrra en viđ reiknum?]
Í eldri pistlum um ţetta efni höfum viđ stundum getiđ ţeirra daga sem skila flestum metum (miđađ viđ fjölda stöđva í rekstri) - en ađeins fyrir sjálfvirka kerfiđ. Í ljós kemur ađ bćđi hitabylgjur og kuldaköst ná frekar til landsins alls ađ vetri heldur en sumri. Ţetta kemur í sjálfu sér ekki á óvart, skýjahula og sólfar sér til ţess.
Engar breytingar hafa orđiđ á toppsćtum nú í nokkur ár. Sá dagur sem nú á mest metfall er 17. nóvember 2018. Ţá féllu hámarksdćgurmet á 88 prósent stöđva landsins. Ţessi dagur vakti hvađ mesta athygli á sínum tíma fyrir gríđarmikla úrkomu, t.d. varđ met í Reykjavík fyrir tveggja sólarhringa úrkomusummu. Sá er munur á hitabylgjum ađ sumarlagi ađ ţćr ná mun síđur til landsins alls. Sá sumardagur sem nćr hćstu hlutfalli er sá eftirminnilegi 30.júlí 2008, dćgurmet féllu ţá á 68 prósent veđurstöđva.
Á lágmarksmetahliđinni er ţađ enn 30.apríl 2013 sem á hćstu methlutfallstöluna, 95 prósent. Um ţann dag var ritađ á hungurdiskum á sínum tíma. Óvenjukaldur dagur.
Bloggfćrslur 7. janúar 2025
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.1.): 405
- Sl. sólarhring: 522
- Sl. viku: 4160
- Frá upphafi: 2429582
Annađ
- Innlit í dag: 269
- Innlit sl. viku: 3548
- Gestir í dag: 249
- IP-tölur í dag: 240
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010