27.5.2024 | 20:39
Leiđindamegin á veđurrófinu
Hiti ţađ sem af er maí hangir enn í međallagi í Reykjavík, úrkoma er hins vegar yfir međallagi og sólskinsstundir fćrri - allt svona til ţess ađ gera í lagi samt. Hinu megin á landinu hefur veriđ hlýrra - ekki nein methlýindi auđvitađ, en samt međ hlýrri maímánuđum ţađ sem af er öldinni og sólskinsstundir fleiri en venjulegt er.
Ritstjóra hungurdiska er ekkert sérlega vel viđ ađ rćđa langtímaveđurspár - ţćr eru ískyggilega oft arfavitlausar - en oft er af ţeim einhverjar vísbendingar ađ hafa. Hvíslađ er um vaxandi suđvestanátt hér á landi ţegar kemur fram yfir miđja viku. Í langtímaspám hefur hún ađ vísu veriđ mjög misleiđinleg - bćđi hvađ vind og hita varđar. Kannski sleppum viđ tiltölulega sćmilega - rigningarkast um landiđ sunnan- og vestanvert, en betra veđur og hlýrra norđaustanlands. Enn minna samkomulag er um frekara framhald - en ţađ er hins vegar algengt ađ suđvestanköstum á ţessum tíma ljúki međ kaldri norđanátt. Ţannig atburđarás hefur sést í mörgum spám undanfarna daga. Slíkt er nokkuđ ákveđiđ leiđindamegin á veđurrófinu - jafnvel ţótt engin met séu í hćttu.
Nćst er rétt ađ líta á norđurhvelsspá evrópureiknimiđstöđvarinnar sem gildir síđdegis miđvikudaginn 29.maí.
Jafnhćđarlínur 500 hPa-flatarins eru heildregnar, ţćr vísa á vindstyrk og vindátt í miđju veđrahvolfi. Lítir sýna ţykktina, hún mćlir hita í neđri hluta veđrahvolfs og er allgóđur vísir á hita í mannheimum. Lítiđ er orđiđ eftir af vetrarhringrásinni. Ţó berjast tveir allmyndarlegir kuldapollar enn fyrir lífi sínu. Sá vestari skiptir okkur máli nćstu vikuna. Hann á á miđvikudaginn ađ vera viđ Vestur-Grćnland, veldur sjálfsagt hríđarveđri ţar. Ţykktin er minni en 5160 metrar, svipuđ ţví sem viđ vitum minnsta í júnímánuđi hér á landi. Yfir Skandinavíu er enn myndarlegur hćđarhryggur sem veriđ hefur á svipuđum slóđum undanfarnar vikur og valdiđ ţar methlýindum víđa. Ţykktin í miđju hryggjarins er meiri en 5580 metrar á miđvikudaginn og hefur ađ undanförnu veriđ 5610 til 5630 metrar, svipađ og mest er vitađ um hér á landi í júnímánuđi.
Sú framtíđarsýn sem reiknimiđstöđin býđur upp á í dag segir ađ kuldapollurinn ţokist í austur. Grćnland ţvćlist ađ vísu eitthvađ fyrir, en á föstudag á hann ţó ađ vera viđ Scoresbysund. Reynist ţađ rétt verđur allsterkur vindstrengur úr suđvestri í háloftunum yfir Íslandi međ tilheyrandi leiđindum - en hita nćrri međallagi. Kuldinn á síđan ađ halda áfram lengra til norđausturs - og grípa hinn stóra kuldapollinn á kortinu, sameinast honum viđ Svalbarđa - snúast ţar í hring og stefna til suđuđvesturs ekki langt fyrir austan land.
Ekki mjög uppörvandi framtíđarsýn - nema fyrir stöku veđurnörd. Viđ getum líka huggađ okkur viđ ađ ţetta er ábyggilega rangt. Bandaríska spáin er t.d. gćfari á hita handa austlendingum í suđvestanáttinni fyrir helgina - og lćtur kuldapollana stranda viđ Svalbarđa - langt frá okkur.
Hefur veđriđ áhrif á forsetakosningarnar? Sennilega ekki - nema ţá ađ muni sárafáum atkvćđum á efsta og nćstefsta frambjóđanda. Ţá gćti veđriđ ráđiđ úrslitum - og ţađ á ýmsa vegu. Kjósandi góđur - vilt ţú ţađ?
Bloggfćrslur 27. maí 2024
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.11.): 105
- Sl. sólarhring: 161
- Sl. viku: 1717
- Frá upphafi: 2408731
Annađ
- Innlit í dag: 89
- Innlit sl. viku: 1541
- Gestir í dag: 80
- IP-tölur í dag: 79
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010