21.5.2024 | 11:15
Fyrstu 20 dagar maímánaðar 2024
Fyrstu 20 daga maímánaðar er meðalhiti í Reykjavík +6,2 stig eða +0,2 stigum ofan meðallags áranna 1991 til 2020 í Reykjavík og í meðallagi síðustu tíu ára. Raðast hitinn í 11. hlýjasta sæti (af 24 á öldinni). Hlýjastir voru þessir sömu dagar árið 2008, meðalhiti þá 8,1 stig, en kaldastir voru þeir 2015, meðalhiti þá 3,7 stig. Á langa listanum raðast hitinn í 57. sæti (af 150). Hlýjastir voru sömu dagar árið 1960, meðalhiti þá +9,3 stig, en kaldastir voru þeir 1979, meðalhiti 0,5 stig.
Á Akureyri er meðalhitinn 6,3 stig - raðast í 25. sæti síðustu 89 ára. Þar var hlýjast 1936, meðalhiti 8,8 stig, en kaldast 1979, meðalhiti þá ekki nema -2,1 stig.
Að tiltölu hefur verið hlýjast á Austurlandi að Glettingi, í 5. hlýjasta sæti á öldinni, en kaldast hefur verið við Faxaflóa. Þar raðast hitinn í það 12. hlýjasta.
Jákvæð vik eru mest á fjöllum austanlands, vik miðað við síðustu tíu ár er +2,4 stig á Gagnheiði og +2,0 stig í Oddsskarði. Kaldast að tiltölu hefur verið í Fíflholtum á Mýrum og á Bláfeldi, hiti -0,3 stig neðan meðallags síðustu tíu ára.
Úrkoma hefur mælst 49,7 mm í Reykjavík og er það rúmlega 20 prósent umfram meðallag. Á Akureyri hefur úrkoman mælst 16,3 mm og er það nærri meðallagi og 46,4 mm á Dalatanga, um 70 prósent meðalúrkomu.
Sólskinsstundir hafa mælst 94,5 í Reykjavík og er það 41 stund minna en í meðallagi. Á Akureyri hafa sólskinsstundirnar mælst 147,7.
Bloggfærslur 21. maí 2024
Um bloggið
Hungurdiskar
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.1.): 90
- Sl. sólarhring: 340
- Sl. viku: 2857
- Frá upphafi: 2427409
Annað
- Innlit í dag: 72
- Innlit sl. viku: 2560
- Gestir í dag: 70
- IP-tölur í dag: 70
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010