Fyrstu 20 dagar októbermánađar

Nokkrir hlýir dagar í röđ hafa komiđ međalhita fyrstu 20 daga október upp ađ međaltalinu 1991-2020. Međalhiti dagana 20 í Reykjavík er 5,8 stig, +0,1 stigi ofan međallags 1991 til 2020, en -0,3 stig neđan međallags síđustu tíu ára og rađast í 13. hlýjasta sćti á öldinni (af 23). Hlýjastir voru ţessir dagar áriđ 2016, međalhiti ţá 9,1 stig. Kaldastir á öldinni voru ţessir sömu dagar áriđ 2008, međalhiti ţá 4,2 stig. Á langa listanum er hitinn í 50. sćti (af 150). Hlýjast var 1959, međalhiti ţá 9,5 stig. Kaldastir voru ţessir dagar 1981, međalhiti -0,3 stig, áriđ áđur, 1980, voru ţeir nćstkaldastir.
 
Á Akureyri er međalhiti fyrstu 20 daga mánađarins 4,4 stig, í međallagi 1991 til 2020, en -0,5 stigum neđan međallags síđustu tíu ára.
 
Ţađ hefur veriđ hlýrra ađ tiltölu um landiđ vestanvert, nćr 11. hlýjasta sćti viđ Breiđafjörđ, á Vestfjörđum, Ströndum og Norđurlandi vestra og á Suđurlandi. Á Austfjörđum er hiti dagana 20 hins vegar í 21. hlýjasta sćti aldarinnar (ţriđjakaldasta) og skera sig nokkuđ úr.
 
Á einstökum veđurstöđvum hefur veriđ hlýjast ađ tiltölu á Mörk á Landi og Hellu, +0,2 stig ofan međallags síđustu tíu ára. Kaldast ađ tiltölu hefur veriđ á Gagnheiđi ţar sem hiti hefur veriđ -2,2 stig neđan međallags síđustu tíu ára.
 
Úrkoma í Reykjavík hefur mćlst 115,9 mm, ţađ er í kringum tvöfalt međaltal og ţađ fjórđamesta á mćliskeiđinu. Úrkoma á Akureyri hefur mćlst 64,1 mm og er ţađ um 40 prósent umfram međallag.
 
Sólskinsstundir hafa mćlst 36,4 í Reykjavík, 25 fćrri en í međalári. Á Akureyri hafa sólskinsstundirnar mćlst 22,3, 14 fćrri en í međalári.

Bloggfćrslur 21. október 2023

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • w-blogg070125hb
  • w-blogg070125ha
  • w-blogg050125a
  • w-blogg040125ia
  • w-blogg040125b

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.1.): 447
  • Sl. sólarhring: 519
  • Sl. viku: 4202
  • Frá upphafi: 2429624

Annađ

  • Innlit í dag: 287
  • Innlit sl. viku: 3566
  • Gestir í dag: 264
  • IP-tölur í dag: 255

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband