Af stöđunni

Ţessa dagana eru óvenjuleg hlýindi víđa í Skandinavíu - ef trúa má fréttum og jafnvel líklegt ađ ţau haldist í nokkra daga. Kortiđ hér ađ neđan sýnir međalhćđ, međalţykkt og ţykktarvik í alla ţessa viku - eins og evrópureiknimiđstöđin taldi í gćr (mánudag 22.júní) ţau verđa.

w-blogg230620a

Ţykktarvikin eru sýnd í lit, en jafnhćđarlínur eru heildregnar, jafnţykktarlínur strikađar. Ţykktin mćlir hita í neđri hluta veđrahvolfs, hún er viđ međallag árstímans hér á landi, um 5430 metrar. Á rauđu svćđunum er í Skandinavíu og Kanada er hiti meir en 5 stig ofan međallags - ţađ er mikiđ fyrir heila viku. Ţar sem kaldast er fyrir sunnan land er hitinn um 3 stig neđan međallags. 

Hér á landi rćđur mikil háloftalćgđ ríkjum - henni fylgir skýjađ loft ađ mestu og óstöđugt međ viđlođandi úrkomu víđa um land - mestri ţó ţar sem háloftavindur stendur af hafi - eins og hann gerir á Suđausturlandi. 

En ţetta er međaltal allrar vikunnar. Útaf ţví bregđur einstaka daga. Margar spár gera nú ráđ fyrir ţví ađ sneiđ af hlýja loftinu fyrir austan land komi vestur um um nćstu helgi. Heldur er ţađ óvíst reyndar - sýnd veiđi en ekki gefin eins og oft áđur.

w-blogg230620b

En viđ lítum til gamans á spákort evrópureiknimiđstöđvarinnar sem gildir síđdegis á sunnudag. Ţar er gert ráđ fyrir umtalsverđum hlýindum yfir landinu, ţykkt nćrri ţví í 5600 metrum - en ţví miđur eru líkur á skýjuđu veđri, vindi - og jafnvel úrkomu líka. Ef vel hittir í gćti hitanum hins vegar slegiđ niđur - og fariđ vel yfir 20 stig um landiđ vestanvert. 

Verđi af ţessum hlýindum (alls ekki víst) er ţví jafnframt haldiđ fram ađ ţau standi ekki lengi. Síđasta kortiđ sem hér er sýnt er ţó vísast della - gildir á hádegi fimmtudaginn 2.júlí.

w-blogg230620c

Snarpur kuldapollur er fyrir norđaustan land - ţykktin ekki nema 5290 metrar í miđju hans, 15 stigum lćgri en mest er spáđ í hlýindunum fáeinum dögum áđur. Svona lág tala er óvenjuleg í júlí - enda líklegast ađ ţessi spá sé ekki rétt - viđ vitum ţađ samt ekki. 


Bloggfćrslur 24. júní 2020

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Ágúst 2020
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Nýjustu myndir

 • w-blogg110820a
 • w-blogg090820aa
 • ar_1871p
 • ar_1871t
 • ar_1870p

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (12.8.): 48
 • Sl. sólarhring: 667
 • Sl. viku: 2156
 • Frá upphafi: 1952982

Annađ

 • Innlit í dag: 41
 • Innlit sl. viku: 1871
 • Gestir í dag: 41
 • IP-tölur í dag: 41

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband