Fyrri hluti marsmánađar

Fyrri hluti marsmánađar var kaldur miđađ viđ ţađ sem veriđ hefur á ţessari öld. Međalhiti í Reykjavík er -0,9 stig, -1,5 stigi neđan viđ međaltal 1991 til 2020, en -2,2 neđan međallags síđustu tíu ára - og hitinn ţar međ í 19.hlýjasta sćti (af 20) á öldinni. Kaldastir voru sömu dagar áriđ 2002, međalhiti -1,1 stig, en (lang) hlýjastir voru ţeir 2004, međalhiti +6,0 stig. Á langa listanum er međalhiti nú í 93.sćti (af 145). Hlýjast var 1964, međalhiti +6,6 stig, en kaldast 1891, međalhiti -7,7 stig.

Á Akureyri er međalhiti fyrstu 15 daga marsmánađar -3,2 stig, -2,7 stigum neđan međallags 1991 til 2020, en -3,3 stigum neđan međallags síđustu tíu ára og í 68. sćti á lista sem nćr til 85 ára.

Ţetta er kaldasta marsbyrjun á öldinni viđ Faxaflóa og á Miđhálendinu og sú nćstkaldasta eđa ţriđjakaldasta á öđrum spásvćđum. Miđađ viđ síđustu tíu ár er neikvćđa vikiđ minnst í Surtsey og á Stórhöfđa, -1,4 stig, en mest á Brú á Jökuldal, -4,0 stig. 

Nokkur marslágmarkshitamet hafa falliđ - athyglisverđast kannski fall meta á nokkrum stöđvum á Suđurlandi, t.d. í Ţykkvabć (athugađ frá 1996), í Skálholti (athugađ frá 1998), viđ Gullfoss, í Árnesi og á Kálfhóli. Sömuleiđis féll stađarmet viđ Setur (1997). Frostiđ ţar mćldist -28,3 stig sem er lćgsti hiti ársins á landinu til ţessa (en óstađfest).

Úrkoma í Reykjavík hefur mćlst 7,9 mm ţađ sem af er mánuđi og er ţađ innan viđ fimmtungur međalúrkomu - hefur 8 sinnum mćlst minni (121 ár). Úrkoma á Akureyri hefur mćlst 47,5 mm, nćrri ţví tvöföld međalúrkoma.

Sólskinsstundir hafa mćlst 61,0 í Reykjavík, ţađ er í ríflegu međallagi. Loftţrýstingur er enn lágur, en er ţó fjarri meti. Enn er gert ráđ fyrir órólegri tíđ.


Bloggfćrslur 16. mars 2020

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Mars 2020
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

 • w-blogg280320b
 • w-blogg280320a
 • w-blogg250320b
 • w-blogg250320a
 • arid_1864p

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (30.3.): 9
 • Sl. sólarhring: 515
 • Sl. viku: 3116
 • Frá upphafi: 1909830

Annađ

 • Innlit í dag: 8
 • Innlit sl. viku: 2784
 • Gestir í dag: 8
 • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband