Forvitnilegt lágmark

Ţađ vakti athygli ritstjóra hungurdiska ađ lćgsta sólarhringslágmark í byggđ á landinu í gćr (miđvikudag 7.október) mćldist á Önundarhorni undir Eyjafjöllum, -2,2 stig. Ađstćđur voru ţannig ađ skýjađ var um mestallt land - nema á svćđi um landiđ sunnanvert og ţar međ undir Eyjafjöllum. Varmageislunarjafnvćgi nćturinnar var ţar ţví heldur óhagstćđara en annars stađar. 

Ţá lá auđvitađ beint viđ ađ spyrja hvort ţetta hefđi gerst áđur. Stöđin í Önundarhorni hefur veriđ starfrćkt frá árinu 2010. Svariđ kom um leiđ og spurt var - ţetta hefur gerst átta sinnum áđur á ţessu tímabili (og nú í 9 sinn). Ţrisvar í febrúar, einu sinni í júní, tvisvar í ágúst, tvisvar í október og einu sinni í nóvember. Langt í frá einstakt sum sé.

Stöđvar eru ađ sjálfsögđu missćknar í lćgsta lágmarkshita sólarhringsins á landinu. Sé litiđ á októbermánuđ eingöngu er algengast ađ Möđrudalur hirđi lágmarkiđ (nokkuđ í sérflokki), síđan koma Svartárkot, Ţingvellir, Brú á Jökuldal og Mývatn. Sunnanlands má nefna Kálfhól á Skeiđum, Skaftafell, Ţykkvabć og Árnes. 

Frá ţví ađ sjálfvirku stöđvarnar voru settar upp hafa 68 ţeirra náđ lćgsta sólahringslágmarki dagsins í október - hugsanlega leynast einhverjar villur í listanum. 


Bloggfćrslur 8. október 2020

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • w-blogg040524c
  • w-blogg040524b
  • w-blogg040524a
  • w-blogg020524b
  • w-blogg020524a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 151
  • Sl. sólarhring: 161
  • Sl. viku: 1167
  • Frá upphafi: 2352042

Annađ

  • Innlit í dag: 138
  • Innlit sl. viku: 1058
  • Gestir í dag: 130
  • IP-tölur í dag: 127

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband