Hlýjasti apríl - víða um land - en ekki þó á landsvísu

Nú virðist ljóst að aprílmánuður verður sá hlýjasti síðan mælingar hófust bæði í Reykjavík og í Stykkishólmi. Líklega jafnar hann fyrra met á Akureyri (síðasti dagurinn ræður nokkru um endanlegt sæti þar). Austanlands er hann einnig í flokki hinna hlýjustu, en ekki alveg á toppnum. Á landsvísu virðist hann lenda í öðru sæti - á eftir apríl 1974. 

Tölur koma síðar - að birta þær nú gæti valdið einhverjum ruglingi.

 


Bloggfærslur 30. apríl 2019

Um bloggið

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veðurfræðingur og áhugamaður um veður.

Færsluflokkar

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • w-blogg020725c
  • w-blogg020725b
  • w-blogg020725a
  • w-blogg300625a
  • w-blogg280625a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.7.): 18
  • Sl. sólarhring: 168
  • Sl. viku: 2645
  • Frá upphafi: 2481710

Annað

  • Innlit í dag: 17
  • Innlit sl. viku: 2358
  • Gestir í dag: 16
  • IP-tölur í dag: 16

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband