Meðalvetrarhitinn

Nú getum við með sæmilegri samvisku bætt vetrinum 2018 til 2019 inn á línuritið sem birtist hér fyrir nokkrum dögum.

w-blogg300319a

Meðalhiti hans - á landsvísu - verður annað hvort +0,3 eða +0,4 stig. Hann er því langt inni í flokki þeirra hlýju. Á myndinni sjáum við að hann sómir sér vel meðal hlýindanna miklu á þessari öld - þó nokkuð skorti hann upp á allra hæstu hitahæðir. 

Einnig mun óhætt að segja að vel hafi farið með veður í vetur. Illviðri með færra móti og snjór - það litla sem var - lagðist ekki illa. Jörð er víðast hvar þíð. 

En nú er spurning hvernig fer með í apríl. Við treystum mánaðarveðurspám ekki vel - en þær segja nú að fyrsta vikan verði í kaldara lagi - en síðan komi tvær fremur hlýjar - lítið sem ekkert er sagt um fjórðu vikuna. 


Bloggfærslur 30. mars 2019

Um bloggið

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veðurfræðingur og áhugamaður um veður.

Færsluflokkar

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • w-blogg130925-ak-a
  • w-blogg130925a
  • w-blogg130925b
  • Slide8
  • Slide7

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.9.): 62
  • Sl. sólarhring: 293
  • Sl. viku: 1808
  • Frá upphafi: 2498519

Annað

  • Innlit í dag: 58
  • Innlit sl. viku: 1639
  • Gestir í dag: 57
  • IP-tölur í dag: 56

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband