Sumariđ 2019 (eftir gamla tímatalinu)

Ritstjóri hungurdiska óskar lesendum og landsmönnum öđrum velfarnađar á komandi vetri - en á morgun (laugardag 26.október) er fyrsti vetrardagur. Viđ lítum hér á međalhita nýliđins sumars í Reykjavík og á Akureyri. Taflan sýnir röđ frá hćsta til lćgsta međalhita á hvorum stađ á ţessari öld, 19 sumur (ósköp er tíminn fljótur ađ líđa).

w-blogg261019a

Tölurnar verđa lćsilegri sé myndin stćkkuđ sérstaklega. Viđ sjáum ađ sumariđ var mjög hlýtt í Reykjavík, međalhiti ţess 9,8 stig, nokkuđ lćgri en hann var 2010 og litlu hćrri en 2016. Sumariđ í fyrra, 2018 er neđst, međalhiti ţess 7,8 stig, rétt neđan viđ 2013. 

Á Akureyri var sumarhitinn í ár í međallagi aldarinnar, 8,4 stig - og í 9. hlýjasta sćti. Hlýjast var á Akureyri sumariđ 2014, međalhiti ţá 9,5 stig. Kaldast var á Akureyri sumariđ 2005, međalhiti 7,3 stig, en nćstkaldast 2015. 


Bloggfćrslur 26. október 2019

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Ágúst 2020
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Nýjustu myndir

 • ar_1871p
 • ar_1871t
 • ar_1870p
 • ar_1870t
 • w-blogg010820a

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (3.8.): 49
 • Sl. sólarhring: 140
 • Sl. viku: 1786
 • Frá upphafi: 1950405

Annađ

 • Innlit í dag: 44
 • Innlit sl. viku: 1556
 • Gestir í dag: 43
 • IP-tölur í dag: 42

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband