3.5.2016 | 00:13
Óvenjuleg aprílstađa
Uppgjör Veđurstofunnar um tíđarfar í aprílmánuđi sýnir ekki mjög afbrigđilegt veđurfar. Hiti var lítillega yfir međallagi síđustu tíu ára um meginhluta landsins, en ţó ađeins undir ţví austanlands. Úrkoma var í minna lagi um landiđ sunnan- og vestanvert - en ţó ţarf ekki ađ fara nema aftur til ársins 2008 til ađ finna lćgri tölur. Vindur var hćgari en ađ međaltali á landinu - og loftţrýstingur frekar hár - en ţó ekki langt í ámóta eđa hćrri tölur í fortíđinni. Snjóalög voru víđast hvar undir međallagi - nema inn til landsins norđaustanlands - ţar sem ţau voru reyndar óvenjumikil - mest ţó fyrningar fyrri mánađa vetrarins. - Lengst af fór vel međ veđur - helst ađ leiđindahret í síđustu vikunni hafi spillt ásýnd mánađarins.
Jú, og ekki gerđi neinar hitabylgjur - gróđur fór ekki á stökk. Enda voru norđlćgar áttir ríkjandi. En hvers vegna var ţá ekki kalt?
Lítum fyrst á sjávarmálsţrýsting viđ Norđur-Atlantshaf og vik hans frá međallagi áranna 1981 til 2010 - í greiningu evrópureiknimiđstöđvarinnar.
Jafnţrýstilínur eru heildregnar - vik eru sýnd í lit, neikvćđ í bláu, en jákvćđ í bleikgráu. Hćđin yfir Grćnlandi var í öflugra lagi og viđ sjáum af dreifingu vikanna ađ norđanáttarauki er töluverđur. - Ţetta ćtti ađ vera ávísun á kulda.
Háloftakort (500 hPa) sýnir óvenjulegri stöđu.
Hér má sjá gríđarsnarpan háloftahrygg skammt vestan viđ land. Vikahámarkiđ er rétt tćpir 150 metrar. Međalhćđ yfir Íslandi miđju er 5430 metrar - hefur nokkrum sinnum orđiđ hćrri í apríl - en aftur á móti ađeins einu sinni jafnmikil í norđanátt. Ţađ var í apríl 1973 - muni einhver eftir ţeim góđa mánuđi. [Hann fékk dóminn: Lengst af hagstćđ tíđ, hiti nćrri međallagi - svipađ og mánuđurinn nú]. Sá er ţó munur á ţessum tveimur mánuđum ađ 1973 ríkti vestanátt viđ sjávarmál - en allsterk austanátt nú.
Bylgjumynstur sem ţetta hefur mikil áhrif á hitafar á stórum svćđum - ţađ sést vel á nćstu mynd. Hún sýnir ţykktarvik mánađarins. Ţykktin mćlir hita í neđri hluta veđrahvolfs. Ţví meiri sem hún er ţví hlýrra er loftiđ.
Ţótt ekki sé alltaf sem best samband á milli ţykktarinnar og hitafars viđ sjávarmál er vikamynstriđ hér ţó svipađ og mynstur hitavika á landinu. Ţađ var hlýrra vestanlands heldur en austan.
Viđ sjáum hér greinilega hin dćmigerđu vik sem fylgja ţaulsetnum háloftafestum - ţetta er kennslubókardćmi. Hlýtt er í hryggjunum - hlýjast í sunnanáttinni vestan viđ - en hlýindin leka yfir hrygginn inn í norđanáttina austan viđ - nćst miđju hryggjarins. Kuldi fylgir lćgđardrögunum, mestur rétt vestan viđ miđju ţeirra - en kuldinn lekur ţó líka austur fyrir.
Vikin yfir Grćnlandi eru sérlega mikil nú, nćrri 120 metrar ţar sem mest er, loftiđ er 6 stigum hlýrra en ađ međaltali. Enn hafa ekki borist fréttir af ţví hvort mánađarhitamet hafi veriđ slegin ţar um slóđir. - En kalt hefur veriđ á Bretlandi og viđ Vestur-Noreg, ţykktarvikin segja frá ţví ađ hiti hafi veriđ meir en 2 stig undir međallagi aprílmánađar - varla ţó svo mikil viđ sjávarmál.
Síđasta myndin er gömul hungurdiskalumma - úr pistli frá 27. október 2011 - og sýnir dćmigerđa stóra háloftabylgju og hitafar samfara henni - sunnanhlýindin eru svo mikil ađ ţau leka yfir hryggjarmiđju. Viđ nutum góđs af ţví í apríl - ţrátt fyrir ađ ţessi hlýindi nái ekki fullu taki á norđankuldanum viđ Austur-Grćnland - hann stingur sér undir fái hann til ţess nokkurt fćri.
Ţađ er líka rétt og holt ađ hafa í huga ađ lega hryggjarmiđjunnar - frá suđri til norđurs er auđvitađ tilviljun hverju sinni - hefđi hryggurinn t.d. legiđ 10 gráđum vestar en nú hefđi allt landiđ legiđ vel inni í neikvćđu vikunum - sem hefđu ţá líka trúlega veriđ enn meiri en ţau voru nú - eftir mikla upphitun hlýsjávar milli Íslands og Noregs. - Hefđi hann legiđ 10 gráđum austar (álíka öflugur og af sömu lögun) hefđi veriđ möguleiki á methlýjum aprílmánuđi. - En viđ fengum óvenjuhlýjar norđanáttir - og sćmilega hagstćtt veđurlag - verđum ađ ţakka fyrir ţađ - eđa er ţađ ekki?
Bloggfćrslur 3. maí 2016
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 16
- Sl. sólarhring: 282
- Sl. viku: 1560
- Frá upphafi: 2482555
Annađ
- Innlit í dag: 15
- Innlit sl. viku: 1418
- Gestir í dag: 15
- IP-tölur í dag: 15
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010