Eftir frekar rólega tíð stefna ...

Eftir frekar rólega tíð stefna lægðirnar nú til okkar í langri röð. Vonandi fer hann þó vel með (eins og sagt er) - stundum renna lægðirnar hjá tiltölulega tíðindalítið þó kröftugar sýnist. Veðurstofan fylgist væntanlega með slíku og varar við verði þörf á.

w-blogg101216a

Kortið sýnir stöðuna síðdegis á sunnudag (11. desember) í boði evrópureiknimiðstöðvarinnar. Skilasvæði lægðarinnar stóru við Suður-Grænland verður þá farið hjá - nema hvað enn rignir talsvert á Suðurlandi. Næsta lægð er þarna í vexti beint suður af landinu - og á að fara yfir það á mánudag - og sú þriðja ræður veðri síðdegis á þriðjudag - varla nema einn til tveir sólarhringar á milli lægða. 


Bloggfærslur 10. desember 2016

Um bloggið

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veðurfræðingur og áhugamaður um veður.

Færsluflokkar

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • w-blogg020725c
  • w-blogg020725b
  • w-blogg020725a
  • w-blogg300625a
  • w-blogg280625a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.7.): 91
  • Sl. sólarhring: 310
  • Sl. viku: 2810
  • Frá upphafi: 2481564

Annað

  • Innlit í dag: 87
  • Innlit sl. viku: 2492
  • Gestir í dag: 86
  • IP-tölur í dag: 86

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband