Nćrri ţví

Lćgđin kalda sem nú er á Grćnlandshafi og sendir hvert éliđ á fćtur öđru yfir landiđ vestanvert gćti veriđ úrvalsfóđur fyrir skyndidýpkun nýrra lćgđa - fengju slíkir vísar ađ koma nćrri. 

Ţađ eiga reyndar nokkrar fremur smáar en krappar lćgđir ađ ganga úr vestri yfir Bretlandseyjar nćstu daga - en alveg fyrir sunnan okkur. Ţađ má ţó segja ađ litlu hafi munađ í dag ţví síđdegis reis skyndilega upp mikill háskýjamökkur fyrir sunnan land - og á myndinni hér ađ neđan sem tekin er kl. rúmlega 22 í kvöld má sjá ađ nyrsti hluti hans hefur lagst yfir éljabakkana viđ Suđvesturland.

w-blogg270315a

Hér munar litlu ađ úr verđi mikil dýpkun - en reiknimiđstöđvar róa okkur niđur. Ţćr segja ađ hér séu fleiri en ein lćgđ ađ reyna ađ fćđast - en engin ţeirra nái undirtökunum. Sú nyrsta á reyndar ađ holdgerast á morgun - ţá fyrir norđan land. Skiptir litlu fyrir okkur en veldur stormi utan viđ Scoresbysund. 

Nćsta bylgja á eftir (sést ekki á myndinni) á ađ fara međ nokkrum látum yfir Skotland á laugardag.

Viđ fáum hins vegar gömlu lćgđarmiđjuna sem sést viđ Grćnlandsströnd á myndinni upp undir Vestfirđi síđdegis á morgun (föstudag 27. mars) - međ éljafans. 

Kortiđ sýnir sjávarmálsţrýsting viđ miđnćtti á föstudagskvöld, 3 klukkustunda ţrýstibreyting er sýnd í litum (rautt - fallandi, blátt - stígandi). Daufar strikalínur sýna ţykktina.[Kort evrópureiknimiđstöđvarinnar]. 

w-blogg270315-ia

Hér má sjá lćgđirnar ţrjár sem minnst var á ađ ofan. Krappa lćgđin er á hrađri ferđ norđvestur af Írlandi, gamla lćgđin er viđ Vestfirđi og sú sem holdgerist ađ ofan er skammt frá Scoresbysundi. Svo eru tvćr smálćgđir vestan til á kortinu. Eitthvađ verđur úr ţeim - en ekki mjög til ama hér á landi - ađ ţví er virđist ţegar ţetta er skrifađ (seint á fimmtudagskvöldi 26. mars). 

Ekkert hlýtt í bođi fyrir okkur á nćstunni. 


Bloggfćrslur 27. mars 2015

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • w-blogg110725c
  • w-blogg110725b
  • w-blogg110725a
  • Slide6
  • Slide5

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.7.): 9
  • Sl. sólarhring: 204
  • Sl. viku: 1805
  • Frá upphafi: 2484685

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 1622
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband