Ekki eins kalt og spáđ var - verđur eins hlýtt og spáđ er?

Ţótt kuldinn um helgina (sunnudagur 25. október) hafi veriđ heldur leiđinlegur - og ritstjórinn lent í sínum fyrsta snjómokstri á haustinu - telst hann samt ekki til neinna tíđinda. Spáđ hafđi veriđ ađ ţykktin yfir miđju landi fćri niđur í 5120 metra - eđa neđar - en svo lág tala telst óvenjuleg í október. Niđurstađan varđ um 60 metrum meiri - um 5180 metrar - en ţađ er nćstum algengt. 

Hvađ ţađ var nákvćmlega sem spárnar misreiknuđu sig á er ekki gott ađ segja. Kannski var hlýja loftiđ suđausturundan ágengara, kannski var upphitun sjávar vanmetin?

En ţykktarkort evrópureiknimiđstöđvarinnar leit svona út síđdegis (sunnudag 25. október).

w-blogg261015a

Heildregnu línurnar sýna ţykktina, en litir hita í 850 hPa-fletinum. - Jú, ţađ er ekkert langt í mun kaldara loft - en ţađ munar um hvern metratuginn. Hlýja loftiđ fyrir suđaustan land er í augnablikinu á leiđ til norđausturs - en nýr skammtur sćkir síđan ađ síđdegis á mánudag - beint úr suđri. 

Ef trúa má reikningum (sem viđ vitum ađ er ekki alltaf hćgt) hlýnar verulega. Um hádegi á miđvikudag (28. október) verđur ástandiđ - ađ mati reiknimiđstöđvarinnar - eins og sjá má á kortinu hér ađ neđan.

w-blogg261015b

Hér hefur hlýnađ um 300 metra (15 stig) frá sunnudegi - og hitinn í 850 hPa hćkkađ ámóta. Austanstrekkingur á ađ fylgja međ í kaupbćti og eykur hann mjög líkur á ađ viđ hér niđri í mannheimum njótum - en háloftaylur er aldrei gefin veiđi. - Sé ţessi spá rétt fellur fjöldi dćgurhámarka á veđurstöđvum landsins. Austanáttin er ekki mjög gćf á landsdćgurhámörk - ólíklegt er ađ viđ náum slíku - jafnvel ţótt ţessi spá rćstist. Í Reykjavík er allt yfir 11 stigum óvenjulegt síđast í október - og yfir 12 stigum mjög óvenjulegt. Mánađarhámörk einstakra stöđva eru varla í hćttu ţví ţau falla yfirleitt aldrei svo seint í haustmánuđi. 

En - kannski ofmetur reiknimiđstöđin hlýindin - rétt eins kuldakastiđ. Bandaríska veđurstofan var nokkuđ sammála ţeirri evrópsku um kuldann - og er líka sammála um hlýindin - skyldu ţćr fara aftur saman út af sporinu? 


Bloggfćrslur 26. október 2015

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • w-blogg110725c
  • w-blogg110725b
  • w-blogg110725a
  • Slide6
  • Slide5

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.7.): 68
  • Sl. sólarhring: 369
  • Sl. viku: 1777
  • Frá upphafi: 2484039

Annađ

  • Innlit í dag: 61
  • Innlit sl. viku: 1586
  • Gestir í dag: 59
  • IP-tölur í dag: 57

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband