Fimm stig í viđbót

Um helgina kólnađi loftiđ yfir landinu um fimm stig - í kvöld (ţriđjudag) og nótt er ţađ ađ kólna um fimm til viđbótar. Snjóa mun á háfjöllum um landiđ norđaustanvert ađra nótt. Kortiđ ađ neđan gildir kl. 6 ađ morgni fimmtudags 1. ágúst.

w-blogg310713a

Jafnţykktarlínur eru heildregnar og svartar. Hiti í 850 hPa er sýndur međ litum. Kvarđinn sést betur sé myndin stćkkuđ. Innsta jafnţykktarlínan í kuldapollinum er 5360 metrar. Ţađ er óţćgilega lágt, 240 metrum lćgra heldur en ţykktin var í síđustu viku. Loftiđ í neđri hluta veđrahvolfs yfir landinu er 12 stigum kaldara en ţá var. Auđvitađ hlýnar vel í sólinni sunnan undir vegg á daginn en heldur kalt verđur ađ nćturlagi. Ţar sem er skýjađ er dćgursveiflan mun minni - en ţakka má fyrir 10 stiga hámarkshita fyrir norđan.  

En eftir fimmtudaginn mun hitinn eiga ađ ţokast upp á viđ aftur - en ekki er ađ sjá hlýindi á nćstunni sé ađ marka spár reiknimiđstöđva.

Ţrátt fyrir kólnandi veđur tókst nokkrum veđurstöđvum ađ ná hćsta hita ársins í dag. Skrauthólar og Geldinganes voru ţar á međal ásamt Vestmannaeyjastöđvunum og Ţykkvabć, Stórhöfđi komst í 15 stig. Lista má finna í viđhenginu.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Bloggfćrslur 31. júlí 2013

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • w-blogg170725
  • w-blogg110725b
  • w-blogg110725a
  • Slide6
  • Slide5

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.7.): 147
  • Sl. sólarhring: 327
  • Sl. viku: 1454
  • Frá upphafi: 2486522

Annađ

  • Innlit í dag: 141
  • Innlit sl. viku: 1296
  • Gestir í dag: 138
  • IP-tölur í dag: 138

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband